

Olís-deild karla
Leikirnir

Fyrsta handboltafólkið í sóttkví
Fyrstu leikmennirnir í Olís-deildunum í sóttkví.

Leikmenn í sóttkví í sömu stöðu og meiddir leikmenn
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um næstu skref í baráttunni við kórónuveiruna.

Valsmaður búinn að semja við ÍBV fyrir næsta tímabil
Valsmaðurinn Ásgeir Snær Vignisson hefur gengið frá tveggja ára samning við ÍBV og mun ganga til liðs við bikarmeistarana eftir þetta tímabil.

Ekkert áhorfendabann á Íslandi en fleiri fundir framundan
Áhorfendum er óhætt að mæta áfram á íþróttaleiki á Íslandi þrátt fyrir kórónuveiruna en þetta er helsta niðurstaðan á samráðsfundi í höfuðstöðvum íslenskra íþrótta í gær.

Bjarki Már: Stefni á að spila í úrslitakeppninni
Varnartröll Stjörnunnar, Bjarki Már Gunnarsson, var frábær í vörn Stjörnunnar í nýliðinni bikarhelgi. Það gladdi marga að sjá hann loksins aftur á vellinum.

Stóru boltasamböndin með samráðsfund í dag
Það er eðlilega uggur innan íþróttahreyfingarinnar vegna kórónuveirunnar enda gæti ástandið haft stór áhrif á íþróttaviðburði hér á landi.

Rúnar: Miðað við leikmennina sem ég hef er ég ekki sáttur með sóknarleikinn
Þjálfari Stjörnunnar sagði að sínir menn hefðu ekki leyst vörn ÍBV nógu vel í bikarúrslitaleiknum.

Hákon Daði: Er með gæsahúð
Hornamaðurinn knái var í skýjunum eftir að ÍBV varð bikarmeistari eftir sigur á Stjörnunni.

Kristinn: Þegar þú keppir fyrir framan svona fólk langar þig virkilega til að vinna
Annar þjálfara ÍBV hrósaði stuðningsmönnum liðsins fyrir þeirra þátt í bikarmeistaratitli Eyjamanna.

Elliði Snær: Petar vann þennan leik fyrir okkur
Elliði Snær Viðarsson hrósaði markverðinum Petar Jokanovic eftir að ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn.

Leikfélag Vestmannaeyja ekki í bikarúrslitaleikinn
Leikfélag Vestmannaeyja hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna pillunnar sem Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, sendi ÍBV fyrri bikarúrslitaleikinn í handbolta karla í Laugardalshöll á morgun.

Þjálfari Stjörnunnar sagðist vera að fara mæta Leikfélagi Vestmannaeyja í bikarúrslitunum
Stjarnan er komið í bikarúrslitaleikinn í Coca Cola bikarnum í handbolta eftir sigur á Aftureldingu í undanúrslitunum í gær. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki lengi að byrja sálfræðistríðið fyrir úrslitaleikinn á morgun.

Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni
Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn.

Lykilleikmenn framlengja í Eyjum
Stuðningsmenn handboltaliða ÍBV fengu góðar fréttir í kvöld þegar greint var frá því að Sunna Jónsdóttir og Fannar Þór Friðgeirsson hefðu framlengt samning sína við félagið.

Jónatan dæmdur í bann fyrir grófa óíþróttamannslega hegðun
Jónatan Magnússon, annar þjálfara KA í Olís-deildinni, var í gær dæmdur í bann en hann missti stjórn á skapi sínu eftir leik KA og Fram á dögunum.

Seinni bylgjan: Áhugaverð víti og stuðningsmenn ÍBV í aðalhlutverki
Einkar áhugaverð víti sem og stuðningsmenn ÍBV var meðal þess sem bar fyrir augu í Seinni bylgjunni í gærkvöld í dagskrárliðnum vinsæla "Hvað ertu að gera maður?“

Seinni bylgjan: Lunkinn þjálfari Íslandsmeistaranna
Ágúst Jóhannsson er þjálfari þrefaldra meistara Vals í handbolta kvenna en hann er ekki bara lunkinn þjálfari því hann var einnig liðtækur handboltamaður á sínum tíma.

Sportpakkinn: Sjö marka maðurinn hógvær eftir sigur Selfyssinga í Garðabænum
Nítjándu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í gær með leik Stjörnunnar og Selfoss í Garðabæ.

Seinni bylgjan: Hver tekur við Fram, hvað á að gera við Grill-deildina og fjögurra liða úrslitakeppni?
Lokaskotið var á sínum stað í Seinni bylgjunni í gærkvöldi þar sem haldið var uppteknum hætti frá síðasta mánudegi.

Seinni bylgjan: „Agalaust“
Stjarnan tapaði í gær fyrir Selfyssingum á heimavelli er liðin mættust í síðustu umferð 19. umferðar Olís-deildar karla.

Seinni bylgjan: Draugamark í Breiðholti
Valur er á góðu skriði í Olís-deild karla og er komið á toppinn eftir að hafa verið að berjast við botninn í lok október.

Seinni bylgjan: „Alltof margir leikmenn Hauka sem eru ekki að spila á eðlilegri getu“
Það gengur ekki né rekur hjá Haukum í Olís-deild karla þessar vikurnar. Liðið hefur tapað fjórum af fimm leikjum sínum eftir áramót og er komið niður í 3. sætið eftir að hafa setið á toppnum um jólin.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 29-33 | Meistararnir í stuði
Íslandmeistarar Selfoss unnu frábæran sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 19. umferð Olísdeildar karla í handbolta. Lokatölur urðu 29-33 og Selfyssingar líta virkilega vel út í augnablikinu.

Sportpakkinn: Valur hélt toppsætinu á meðan Fjölnir fékk skellinn
Línurnar eru farnar að skýrast í Olís deild karla, þrír leikir voru spilaðir í 19. umferðinni í gær. Valur hélt toppsætinu, ÍBV endurheimti leikmenn, HK var engin fyrirstaða fyrir FH og Fjölnir féll formlega úr efstu deild

Í beinni í dag: Handboltinn á sviðið
Það verður mikið handboltafjör á Stöð 2 Sport í kvöld en þá er einn leikur í beinni útsendingu auk þess sem málin verða í kjölfarið rædd frá ýmsum hliðum í tveimur þáttum af Seinni bylgjunni.

Leik lokið: ÍR - Valur 23-24 | Valsmenn áfram á sigurbraut eftir háspennu
Valur styrkti stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld með 24-23 sigri á ÍR í Breiðholti. ÍR-ingar fengu tækifæri til að jafna metin í lokasókninni en nýttu það illa.

Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 20-34 | FH rúllaði yfir HK eftir rólega byrjun
FH vann fjórtán marka sigur á HK í Kórnum í dag, 20-34 í 19. umferð Olís-deild karla í dag.

Breki: Ólíklegt að ég fari í Grillið
Breki Dagsson hefur átt frábært tímabil í Olís deildinni með Fjölni en nú er ljóst að liðið leikur ekki í deild þeirra bestu á næstu leiktíð

Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍBV 25-38| Fjölnir fallinn úr efstu deild
ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir.

Halldór: Frábært lið og frábær umgjörð á Selfossi
Verðandi þjálfari Selfoss segir að umhverfið og umgjörðin þar á bæ sé heillandi.