Segir það sorglegt að samherjar hans í landsliðinu séu að spila víðsvegar um Evrópu en ekki megi æfa á Íslandi Það er erfitt og raun óskiljanlegt fyrir afreksmenn í íþróttum að sitja við sama borð er varðar æfingar og keppni og leikmenn í yngri flokkum segir landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, Björgvin Páll Gústavsson. Handbolti 6. apríl 2021 17:45
Landsliðsfyrirliðinn með slitið krossband Steinunn Björnsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands og handknattleikskona ársins 2020, fékk það staðfest í dag að hún væri með slitið krossband. Handbolti 30. mars 2021 17:46
Unnur snýr heim til Akureyrar Eftir titlasöfnun með Fram og Gróttu er hornamaðurinn Unnur Ómarsdóttir á leið heim til KA/Þórs, toppliðs Olís-deildarinnar í handbolta, í sumar. Handbolti 30. mars 2021 15:46
Sleit krossband nýbúin að skrifa undir fyrsta atvinnumannasamninginn Handknattleikskonan Ásdís Þóra Ágústsdóttir varð fyrir áfalli á dögunum aðeins nokkrum dögum eftir að hafa tekið sitt stærsta skrefa á ferlinum til þessa. Handbolti 29. mars 2021 09:30
Tvo leiki vantar í Olís-deild karla en mótin telja í körfuboltanum Fram og KA þurfa að leika einum leik meira í Olís-deild karla í handbolta til að keppni á þessari leiktíð telji. Deildarmeistarar verða krýndir í Dominos-deildunum og Olís-deild kvenna jafnvel þó að ekki verði meira spilað á leiktíðinni. Sport 26. mars 2021 14:00
Búin að gráta mikið en get leitað í marga reynslubanka „Ég er afskaplega sorgmædd yfir þessu,“ segir Steinunn Björnsdóttir, handboltakona ársins 2020. Allt bendir til þess að hún hafi slitið krossband í hné í leiknum gegn Norður-Makedóníu í Skopje síðasta föstudag. Handbolti 23. mars 2021 14:01
Vilja að dómurinn í draugamarksmálinu verði ógildur og nýir dómarar taki það fyrir KA/Þór hefur óskað eftir því að dómur áfrýjunardómstóls HSÍ vegna leiks liðsins gegn Stjörnunni í Olís-deild kvenna verði ógildur. KA/Þór furðar sig jafnframt á vinnubrögðum áfrýjunardómstólsins og skrifstofu HSÍ. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá KA/Þór. Handbolti 23. mars 2021 11:47
„Ótrúleg vinnubrögð af hálfu HSÍ og áfrýjunardómstólsins“ Framkvæmdastjóri KA er gáttaður á úrskurði áfrýjunardómstóls HSÍ um að endurtaka eigi leik KA/Þórs og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna. Akureyringar hafa eitt og annað við málsmeðferðina að athuga og segja að gleymst hafi að tilkynna þeim um áfrýjunina. Handbolti 19. mars 2021 12:15
Endurtaka þarf leik Stjörnunnar og KA/Þórs Samkvæmt heimildum Vísis hefur Áfrýjunardómstóll HSÍ ógilt úrslit Stjörnunnar og KA/Þórs og komist að þeirri niðurstöðu að endurtaka þurfi leikinn. Handbolti 19. mars 2021 11:13
Gæti orðið Hafnarfjarðarslagur í sextán liða úrslitum bikarsins Karlalið FH og Hauka gætu mæst í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta en dregið var í dag. Handbolti 18. mars 2021 13:15
Þórey Anna ekki meira með Valskonum á þessu tímabili Handboltakonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir á von á barni og leikur ekki meira með Valsliðinu í Olís deildinni á þessari leiktíð. Handbolti 18. mars 2021 10:31
Draga á sama tíma í sextán liða og átta liða úrslit bikarsins Handknattleikssamband Íslands mun draga í Coca Cola bikar karla og kvenna í dag en þetta verður óvenjulegur dráttur að þessu sinni. Handbolti 18. mars 2021 10:30
Snýr aftur á Hlíðarenda eftir níu ár í atvinnumennsku Hildigunnur Einarsdóttir kemur aftur heim í sumar og gengur í raðir Vals. Hún hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Handbolti 17. mars 2021 14:45
Þorgerður Anna valdi bestu varnarmennina í Olís-deild kvenna Þorgerður Anna Atladóttir valdi fimm bestu varnarmenn Olís-deild kvenna í handbolta í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 16. mars 2021 13:01
Öruggur sigur KA/Þórs lyfti þeim á toppinn að nýju KA/Þór gerði góða ferð í Kópavog þar sem liðið lagði HK örugglega, 29-23, í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Þar með náði liðið toppsæti deildarinnar á nyjan leik. Handbolti 12. mars 2021 19:31
Hélt upp á þrítugsafmælið með tíu marka sigri og kökum í klefanum Boðið var upp á kökur í búningsklefa kvennaliðs Fram í handbolta eftir tíu marka sigur liðsins á Stjörnunni, 29-19, í gær. Handbolti 11. mars 2021 12:00
Fram burstaði Stjörnuna Fram hristi af sér jafnteflið gegn ÍBV í síðustu umferð og burstaði Stjörnuna, 29-19, í Olís deild kvenna í kvöld. Handbolti 10. mars 2021 20:55
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 21-21 | Allt í járnum á Ásvöllum Það má segja að allt hafi verið í járnum þegar Haukar tók á móti ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í dag. Lokatölur leiksins 21-21. Handbolti 10. mars 2021 20:27
Gunnar: Ætli þetta hafi ekki bara verið sanngjarnt „Ég var að sjálfsögðu svekktur strax eftir leikinn. Við fáum færi enn og aftur á lokasekúndunni en svona er þetta,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka í handbolta eftir jafntefli gegn ÍBV í 12. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 10. mars 2021 19:58
Stoppuðu í Staðarskála og snéru við Leik HK og KA/Þórs í þriðju síðustu umferð Olís-deildar kvenna hefur verið frestað um sólarhring. Handbolti 10. mars 2021 15:48
Næsta markið hennar verður númer hundrað í vetur Ragnheiður Júlíusdóttir er langmarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta í vetur en hún hefur skorað 24 mörkum meira en sú næsta á lista. Handbolti 10. mars 2021 13:00
Lugi fær „óslípaða demantinn“ Ásdísi Þóru Handboltakonan Ásdís Þóra Ágústsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Lugi. Hún kemur til Lugi frá Val í sumar. Handbolti 10. mars 2021 11:27
Lokaskotið: Hnífjöfn barátta um úrslitakeppni og FH gæti endað án stiga Nú eru aðeins þrjár umferðir eftir af Olís-deild kvenna í handbolta áður en sex liða úrslitakeppni tekur við. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar rýndu í mögulegar útkomur úr lokaumferðunum. Handbolti 9. mars 2021 23:01
Valur keyrði yfir FH í síðari hálfleik Valur og FH mættust í eina leik dagsins í Olís deild kvenna í handbolta. Fór það svo að Valskonur unnu stórsigur, lokatölur 32-14. Handbolti 9. mars 2021 21:30
Fimm bestu undir tvítugu: „Spilar póker og er í hundaklippiháskóla“ „Það var erfiðara en að fæða barn að setja saman þennan lista,“ sagði Sunneva Einarsdóttir lauflétt í bragði í Seinni bylgjunni. Hún hafði þá lýst því yfir hvaða fimm leikmenn Olís-deildar kvenna handbolta, undir 20 ára aldri, væru bestar. Handbolti 9. mars 2021 17:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-30 | Langþráður Valssigur Eftir fimm leiki í röð án sigurs vann Valur Stjörnuna, 23-30, í Mýrinni í Olís-deild kvenna í dag. Eftir jafnan fyrri hálfleik voru Valskonur sterkari í þeim seinni. Handbolti 6. mars 2021 18:31
Lovísa: Bara jess, áfram Anna! Hljóðið var gott í Lovísu Thompson eftir sigur Vals á Stjörnunni í dag, 23-30. Lovísa skoraði tíu mörk í leiknum. Handbolti 6. mars 2021 18:28
Umfjöllun: ÍBV - Fram 26-24 | Spenna í Eyjum ÍBV vann tveggja marka sigur, 26-24, er liðin mættust í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn var afar kaflaskiptur en heimastúlkur höfðu að endingu betur eftir spennandi endi á leiknum. Handbolti 6. mars 2021 17:47
Haukakonur sóttu stig norður Haukar heimsóttu KA/Þór norður á Akureyri í dag. Haukakonur voru fyrir leikinn í sjötta sæti deildarinnar, en KA/Þór jafnar Framstúlkum í efsta sæti. Mestur var munurinn þrjú mörk, og lokatölur 27-27 í spennandi leik. Handbolti 6. mars 2021 17:23
Sjáðu draumamark Kristínar sem tryggði HK eins marks sigur á FH Fyrsta leik dagsins í Olís deild kvenna er lokið. HK marði þá stigalaust botnlið FH með eins marks mun, lokatölur 23-24 í Kaplakrika í Hafnafirði í dag. Sigurmarkið var stórglæsilegt og kom í síðustu sókn leiksins. Handbolti 6. mars 2021 15:25