Þórir með besta leikmann heims utan hóps í fyrsta leik á ÓL Þórir Hergeirsson er mættur á sína fjórðu Ólympíuleika sem aðalþjálfari norska kvennalandsliðsins og fyrsti leikur liðsins á móti Svíþjóð í kvöld. Handbolti 25. júlí 2024 11:31
Amnesty segir búrkubann Frakka brjóta gegn mannréttindum Mannréttindasamtökin Amnesty International gagnrýna harðlega ákvörðun Frakka að banna keppendum á Ólympíuleikunum að klæðast búrku, hijab eða öðrum trúartengdum klæðnaði. Sport 25. júlí 2024 11:01
Bónorð í Ólympíuþorpinu Það var mikil gleði í herbúðum argentínska Ólympíuhópsins í gær þar sem rómantíkin réði svo sannarlega ríkjum. Sport 25. júlí 2024 09:31
Danir ósáttir með mötuneytið í Ólympíuþorpinu: Langar raðir og kjötið kláraðist Danska íþróttafólkið á Ólympíuleikunum í París er langt frá því að vera sátt við mötuneytið í Ólympíuþorpinu. Handbolti 25. júlí 2024 07:00
Tekur ábyrgð á njósnunum og stýrir Kanada ekki í fyrsta leik Beverly Priestman stýrir kanadíska kvennalandsliðinu í fótbolta ekki í fyrsta leik þess á Ólympíuleikunum í París eftir að samstarfsfélagar hennar notuðu dróna til að njósna um æfingu mótherja morgundagsins, Nýja-Sjálands. Fótbolti 24. júlí 2024 23:30
Frönsku stjörnurnar skoruðu í öruggum sigri á Bandaríkjunum Stærstu stjörnur Ólympíuliðs Frakklands í fótbolta karla skoruðu í 3-0 sigri á Bandaríkjunum í A-riðli í kvöld. Fótbolti 24. júlí 2024 21:05
Mark dæmt af Argentínu löngu eftir leik: „Mesti sirkus sem ég hef orðið vitni að“ Jöfnunarmark Argentínu gegn Marokkó í fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum var dæmt af löngu eftir leik og þeir hvítu og bláu eru því stigalausir. Þjálfari argentínska liðsins segist aldrei hafa orðið vitni að öðru eins. Fótbolti 24. júlí 2024 17:49
Kórónuveirusmit í Ólympíuþorpinu Síðustu Sumarólympíuleikum var seinkað um heilt ár vegna kórónuveirunnar og því miður virðist íþróttafólkið ekki vera alveg laust við kórónuveiruna árið 2024. Sport 24. júlí 2024 16:21
Missir af Ólympíuleikunum vegna veikinda Ítalska tennisstjarnan Jannik Sinner hefur ákveðið að keppa ekki á Ólympíuleikunum í París en leikarnir verða settir á föstudaginn. Það er því ljóst að efsti maður heimslistans vinnur ekki gullið í ár. Sport 24. júlí 2024 16:03
Argentína jafnaði á sextándu mínútu uppbótatímans í fyrsta leik ÓL Keppni á Ólympíuleikunum í París hófst í dag með tveimur leiknum í knattspyrnu karla þar sem Spánn fagnaði sigri í sínum leik og Argentínumenn náðu jafntefli á móti Marokkó með dramtískum hætti. Fótbolti 24. júlí 2024 15:11
Saka mótherja sína á ÓL um njósnir Nýja-Sjáland hefur sent inn formlega kvörtun til Alþjóða Ólympíunefndarinnar vegna framgöngu andstæðinga þeirra frá Kanada. Fótbolti 24. júlí 2024 12:01
Vésteinn hitti Þóri óvænt í Ólympíuþorpinu Það eru aðeins tveir dagar í setningarhátíð Ólympíuleikanna í París og íþróttafólk þjóðanna streymir að til Frakkland. Hluti af starfsfólki ÍSÍ er nú mætt í Ólympíuþorpið og stendur undirbúningur sem hæst. Handbolti 24. júlí 2024 10:01
Hætti við keppni á Ólympíuleikunum eftir að upp komst um dýraníð Breski knapinn Chartlotte Dujardin stefndi á að verða sigursælasti keppandi í sögu þjóðarinnar á Ólympíuleikunum í París en hefur sagt sig frá keppni eftir að upp komst um dýraníð fyrir fjórum árum síðan. Sport 24. júlí 2024 09:30
Íslenski Svíinn á ÓL: Talar um tárin í Tókýó og elskar að láta finna fyrir sér Íslensku handboltalandsliðin komust ekki á Ólympíuleikana í París en við Íslendingar eigum engu að síður smá í einum leikmanni á leikunum. Handbolti 24. júlí 2024 08:30
Magnaður Murray leggur spaðann á hilluna að Ólympíuleikunum loknum Hinn 37 ára gamli Andy Murray hefur staðfest að hann muni leggja tennisspaðann á hilluna eftir að Ólympíuleikunum í París lýkur. Sport 23. júlí 2024 18:00
Erna Sóley sýndi öll fötin sem hún fékk fyrir Ólympíuleikana Erlendir keppendur á Ólympíuleikunum í París hafa verið duglegir að sýna Ólympíufatnað sinn á samfélagsmiðlum síðustu daga og okkar kona Erna Sóley Gunnarsdóttir hefur nú bæst í þann hóp. Sport 23. júlí 2024 12:01
Snoop Dogg mun hlaupa með Ólympíueldinn Bandaríski rapparinn Snoop Dogg verður einn af þeim sem munu hlaupa með Ólympíueldinn í tenglsum við setningarhátíð Ólympíuleikanna. Sport 23. júlí 2024 10:30
Lét taka af sér puttann svo hann gæti keppt á Ólympíuleikunum í París Ástralski hokkíleikmaðurinn Matthew Dawson var tilbúinn að fórna miklu fyrir það að keppa á Ólympíuleikunum í París. Sport 23. júlí 2024 07:31
Dæmdur nauðgari fær ekki að gista í Ólympíuþorpinu Hollenski blakarinn Steven Van de Velde mun taka þátt í Ólympíuleikunum í París en hann fær aftur á móti ekki leyfi til að gista í sjálfu Ólympíuþorpinu með hinu íþróttafólkinu á leikunum. Sport 23. júlí 2024 06:31
Keppir á sínum fyrstu Ólympíuleikum 58 ára gömul Hún hætti að keppa í íþróttinni sinni árið 1986 en sneri óvænt aftur og vann sér sæti á Ólympíuleikunum árið 2024. Sport 22. júlí 2024 14:01
Rússnesk þingkona gagnrýnir lyfjanotkun Biles Svetlana Zhurova frá Rússlandi réðist nokkuð harkalega á bandarísku fimleikastjörnuna Simone Biles í viðtali og ýjaði að því hún kæmist ekki í gegnum daginn án lyfja. Sport 21. júlí 2024 12:45
„Ef maður bankar ekki opnar enginn“ Íslendingar senda ekki bara íþróttafólk á Ólympíuleikana heldur munu þeir eiga þrjá dómara í París. Meðal þeirra er Erna Héðinsdóttir lyftingadómari sem er á leið á sína fyrstu leika. Ekki mátti miklu muna að litla frænka hennar hefði fylgt henni til Parísar. Sport 21. júlí 2024 11:01
LeBron kom í veg fyrir ein óvæntustu úrslit körfuboltasögunnar Ekki mátti miklu muna að ein óvæntustu úrslit körfuboltasögunnar litu dagsins ljós í London í gær þegar stjörnum prýtt lið Bandaríkjanna mætti Suður-Súdan í æfingaleik. LeBron James bjargaði andliti Bandaríkjamanna. Körfubolti 21. júlí 2024 10:30
Býður sig fram til Íþróttamannanefndar IOC fyrstur Íslendinga Sundamaðurinn Anton Sveinn McKee verður fyrsti íslenski afreksíþróttamaðurinn sem býður sig fram til Íþróttamannanefndar Alþjóðaólympíunefndarinnar. Sport 19. júlí 2024 14:29
Send heim af Ólympíuleikunum fyrir að reykja Fyrirliði japanska fimleikalandsliðsins keppir væntanlega ekki á Ólympíuleikunum í París eins og til stóð. Hún var nefnilega gripinn við að reykja. Sport 19. júlí 2024 08:41
Má ekki ræða við leikmenn í einrúmi vegna ásakana um kynferðisofbeldi Bruce Mwape, þjálfari kvennaliðs Sambíu í knattspyrnu, má ekki vera með leikmönnum liðsins í einrúmi á Ólympíuleikunum vegna ásakana um kynferðisofbeldi. Mwape neitar sök. Fótbolti 18. júlí 2024 23:30
Mongólár þykja best klæddir á Ólympíuleikunum í París Fólk er farið að telja niður í setningarhátíð Ólympíuleikanna í París sem verður eftir rétt rúma viku þegar íþróttafólkið mun sigla eftir Signu í stað þess að ganga inn á Ólympíuleikvanginn. Sport 18. júlí 2024 15:31
Enn ein stjarnan slítur krossband í hné Þýska landsliðskonan Lena Oberdorf, miðjumaður Bayern München, missir af Ólympíuleikunum sem fram fara í París sem og meirihluta komandi tímabils eftir að slíta krossband í hné gegn Austurríki. Fótbolti 17. júlí 2024 20:31
Ætla sér inn á Ólympíuleikana með hjálp dómstóla Sex ósáttir íþróttamenn frá Svíþjóð munu leitar réttar síns vegna þess að þeir voru ekki valdir í Ólympíulið Svíþjóðar fyrir leikana í París. Sport 17. júlí 2024 16:04
Betri leið til að velja keppendur inn á Ólympíuleika Ólympíuleikarnir í París hefjast eftir tvær vikur. Fimm Íslendingar taka þátt, sem er vel, þótt mörg okkar myndi eflaust gleðjast ef þau yrðu örlítið fleiri. Er það má síðan spyrja sig: Er er kerfið til að velja fólk inn á Ólympíuleikanna mögulega ekki nægilega sanngjarnt og gegnsætt? Skoðun 17. júlí 2024 16:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti