

Umfjöllun um Ljósleiðaradeildina og rafíþróttir á Íslandi.
Seinni Ofurlaugardagur tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni fer fram í dag. Útsending Stöðvar 2 Esport hefst klukkan 16.45 en einnig má fylgjast með á Twitch-rás Rafíþróttasambands Íslands sem og í spilaranum neðst í fréttinni.
Fjórar umferðir eru eftir af Ljósleiðaradeildinni í CS:GO og hart verður barist um fjögur efstu sætin í kvöld.
Eftir að Þór og Dusty höfðu unnið sína leiki fyrr um kvöldið var pressan á Atlantic að sigra Ármann til að halda 4 stiga forskoti sínu á toppnum.
Þór mætti Viðstöðu í mikilvægum leik í Ljósleiðaradeildinni í gær
Fylkir og Dusty mættust í fyrsta leik Ljósleiðaradeildarinnar í gærkvöldi.
Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það ofvirkur í liði Ármanns sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.
Fjórtándu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur leikjum þar sem toppliðin þrjú verða öll í eldlínunni í beinni útsendingu hér á Vísi.
Breiðablik tók á móti TEN5ION í Vertigo í Ljósleiðaradeildinni
14. umferð Ljósleiðaraddeildarinnar hófst á viðureign FH og LAVA
Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það furious í liði Breiðabliks sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.
Fjórtánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst í kvöld með tveimur leikjum þar sem barist verður í neðri hluta deildarinnar. Fjórtánda umferðin er jafnframt sú seinasta fyrir seinni Ofurlaugardag tímabilsins.
Þegar 5 umferðir eru eftir af Ljósleiðaradeildinni í CS:Go hefur Atlantic 4 stiga forskot á toppnum
Lið Viðstöðu og FH léku lokaleik 13. umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi.
Það var eftirvænting í loftinu þegar toppliðin Þór og Atlantic mættust í Anubis kortinu.
Ármann, sem unnu Dusty í síðustu umferð, tóku á móti Fylki í Nuke.
Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það bl1ck í liði Atlantic Esports sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.
Í kvöld eru þrjár viðureignir úr Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu Stöð 2 E-Sport sem og í spilaranum neðst í þessari frétt. Helst ber að nefna viðureign Þórs og Atlantic en um er að ræða toppslag deildarinnar.
LAVA og Breiðablik mættust í Overpass í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO
Dusty og TEN5ION hleyptu 13. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í mjög einhliða leik
Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Stalz í liði LAVA sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.
Þrettánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi.
Ljósleiðaradeildin í CS:GO hóf aftur göngu sína eftir jólafrí. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðunum.
Lokaleikur 12. umferðar Ljósleiðaradeildarinn í CS:GO var á milli Viðstöðu og Breiðabliks og fór leikurinn fram í Overpass
Lið SAGA er nú orðið að FH en fyrsti leikur liðsins undir nýju nafni var gegn Atlantic í Anubis.
TEN5ION tók á móti LAVA í Ljósleiðaradeildinni í gær. Leikurinn fór fram í Nuke.
Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Pabo í liði Viðstöðu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.
Tólftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur leikjum í beinni útsendingu hér á Vísi. Atlantic Esports getur með sigri gegn FH komið sér í tveggja stiga forskot á toppnum.
Síðari leikur gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni var á milli Dusty og Ármanns sem farið er að ógna liðunum á toppnum.
Ljósleiðaradeildin í CS:GO sneri aftur eftir frí með viðureign Fylkis og Þórs í Mirage
Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Th0r í liði Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.