Vilja hvorki klámmyndasexí né "ömmufrumpuleg“ nærföt - ný íslensk nærfatalína kynnt til sögunnar Arna Sigrún og Jónína de La Rosa hanna nærfatalínuna Mulier. Samstarf stúlknanna gengur vel, en til þessa hafa þær haft textabrot úr lagi hljómsveitarinnar Nada Surf að leiðarljósi: "…tell them honestly, simply, kindly but firmly…“ Tíska og hönnun 14. september 2013 10:00
Fröken Fix gefur út sína fyrstu bók Fyrsta bók Sesselju Thorberg í bókaröðinni "Trix & mix frá Fröken Fix“ kemur út í dag. Tíska og hönnun 13. september 2013 12:00
Primark hættir við Asos Tískurisinn Primark hefur nú hætt við að selja föt sín á netversluninni Asos.com Tíska og hönnun 12. september 2013 23:00
Ný lína undir áhrifum frá Audrey Jóhanna María Oppong kjólaklæðskeri hefur sent frá sér kvenfatalínu undir heitinu Troja. Tíska og hönnun 12. september 2013 09:30
Miley verður ekki framan á Vogue Anna Wintour, ritstjóri ameríska Vogue, er hætt við að birta myndir af söngkonunni Miley Cyrus á forsíðu tímaritsins eins og til stóð. Tíska og hönnun 10. september 2013 18:00
Olsen-tvíburunum hrósað fyrir fatalínu Systurnar Mary-Kate og Ashley fá hrós fyrir nýja línu The Row. Tíska og hönnun 10. september 2013 16:00
Fjöldi mætti í prufur hjá ELITE Meðfylgjandi myndir voru teknar um helgina í prufum fyrirsætuleitar Elite Model Look 2013 í Kringlunni og á Glerártorgi Akureyri. Tíska og hönnun 10. september 2013 10:00
Harper Seven sat á fremsta bekk Victoria Beckham sýndi á tískuvikunni í New York. Tíska og hönnun 9. september 2013 18:00
Skrautlegir gestir á tískuvikunni í New York Tískuvikan í New York stendur fram á fimmtudag. Tíska og hönnun 9. september 2013 16:00
Harper Beckham heillar á tískusýningu í New York Harper Beckham, tveggja ára dóttir Victoríu og David Beckham er farin að sækja tískusýningar rétt eins og foreldarar sínir. Tíska og hönnun 9. september 2013 11:00
Strákar með í Elite-keppninni í ár "Við hjá Elite finnum fyrir miklum áhuga hjá strákum sem vilja taka þátt og margir foreldrar hafa haft samband við okkur, þar sem þeir vilja vita um hvað keppnin snýst,“ segir Margrét Björnsdóttir hjá fyrirsætumboðsskrifstofunni Elite á Íslandi. Tíska og hönnun 9. september 2013 09:45
Tískufyrimynd gefur út bók Tískufyrirmyndin Alexa Chung hefur nú gefið út sína fyrstu bók bók um tísku, sem nefnist einfaldlega IT. Tíska og hönnun 6. september 2013 21:00
Frönsk söngkona klæðist íslenskri hönnun á tónleikum Sævar Markús Óskarsson sérhannar kjóla fyrir frönsku söngkonuna Melody Prochet. Tíska og hönnun 5. september 2013 10:00
Bloggari gagnrýndur fyrir vídeófærslu Tískubloggarinn Garance Doré hefur hlotið nokkra gagnrýni fyrir vídeóbloggfærslu á vefsíðu sinni. Tíska og hönnun 4. september 2013 16:00
Kenzo setti engar reglur Hulda Halldóra Tryggvadóttir stílisti tók að sér að gera myndaþátt fyrir tískuhúsið Kenzo Paris. Tíska og hönnun 3. september 2013 07:00
Maður á ekki að hika við að lifa drauminn "Það er ákveðið óöryggi sem fylgir því að klippa á öll öryggisnet sem maður hefur og bara henda sér út í óvissuna. En það er ekkert meira niðurdrepandi en að óska sér eitthvað og vera það eina sem stendur í veginum. Tíska og hönnun 2. september 2013 09:27
Ný bók um sögu hönnunar Ásdís Jóelsdóttir hefur sent frá sér bókina Saga hönnunar þar sem hún fjallar um fatnað, byggingar og húsgögn frá tímum Egypta til okkar daga. Tíska og hönnun 29. ágúst 2013 14:45
Fögur klæði á tískuvikunni í Stokkhólmi Tískuvika fer nú fram í Stokkhólmi þar sem vor-og sumartískan fyrir árið 2014 er sýnd. Tíska og hönnun 27. ágúst 2013 18:00
Beyonce enn með nýja greiðslu Söngkonan Beyonce er dugleg við að skipta um hárgreiðslur þessa dagana. Hún byrjaði á því að skarta drengjakolli, síðan “bob”-greiðslu en núna er hún komin með aðeins síðara hár. Tíska og hönnun 27. ágúst 2013 10:00
Selena Gomez bar af Poppstjarnan og kærasta söngvarans Justin Bieber, Selena Gomez mætti í sínu fínasta pússi á tónlistarhátíðina MTV Video Music Awards sem haldin var síðastliðin sunnudag. Tíska og hönnun 26. ágúst 2013 23:00
Fjárfestu í tímalausum flíkum Hver kannast ekki við það að hafa ekki nennið í að klæða sig upp? Sumum finnst það hrikalega flókið, sumir nenna því ekki, sumir sjá ekki ástæðuna fyrir því að hafa fyrir því. Hér eru nokkur góð ráð til að rífa sig upp. Tíska og hönnun 26. ágúst 2013 10:45
Völdu sama kjólinn Leikkonurnar Anne Heche og Rosario Dawson eru báðar afar fagrar í þessum kjól frá Bottega Veneta. Tíska og hönnun 25. ágúst 2013 10:15
Hanna vörur úr hreindýraleðri og hreindýrahornum Sigrún Halla Unnarsdóttir, Agla Stefánsdóttir og Thibaut Allgayer eru á bak við hönnunarmerkið IIIF. Fyrsta lína þeirra er búin til úr hreindýraafurðum. Tíska og hönnun 24. ágúst 2013 07:00
Glæsilegt tímarit Þórunnar Högna - skoðaðu það frítt hér "Að búa til svona blað er viss áskorun. Það er mikil vinna en í leiðinni mjög gaman." Tíska og hönnun 23. ágúst 2013 14:00
Vá! Þvílíkar skutlur! Leikkonan Elizabeth Banks og söngkonan Lady Gaga stela senunni hvert sem þær fara. Tíska og hönnun 23. ágúst 2013 14:00
Ein vill hvítan – hin svartan Leikkonurnar Lucy Liu og Amy Ryan kunna svo sannarlega að klæða sig. Tíska og hönnun 21. ágúst 2013 11:00
Hertogaynjan í 10 þúsund króna kjól Fyrsta opinbera myndin af hertogaynjunni Kate Middleton og Vilhjálmi prins með frumburð sinn, George prins, var afhjúpuð í vikunni. Tíska og hönnun 21. ágúst 2013 08:00
Ein fimmtán ára – ein fertug Við fyrstu sýn virðast leikkonurnar Bella Thorne, fimmtán ára, og Jada Pinkett Smith, 41 árs, ekki eiga mikið sameiginlegt. Tíska og hönnun 19. ágúst 2013 11:00
Húðflúraður líkami Marcs Jacobs "Hvernig á maður að vita það núna hvort manni líkar þetta eftir 30 ár eða ekki og hverjum er ekki sama,“ segir hönnuðurinn Marc Jacobs í viðtali við New York Magazine á dögunum. Tíska og hönnun 19. ágúst 2013 09:00
Kokteilar og klikkaðir kjólar í ELLU Andrúmsloftið var létt og skemmtilegt eins og sjá má á myndunum sem teknar voru þegar ELLA kynnti haustlínuna í ár. Tíska og hönnun 18. ágúst 2013 09:30