

Veður

Slydda eða snjókoma í dag
Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni eru hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum og það snjóar með suðausturströndinni og þar er snjóþekja.

Talsvert frost í nótt
Það mun kólna í dag.

Mikil snjóflóðahætta á Austfjörðum
Rautt hættustig, eða næst hæsta hættustig er í gildi, en útlit er fyrir að frekari hætta muni jafnvel líða hjá í dag.

Vegum lokað vegna veðurs
Vegirnir um Öxnadalsheiði, Víkurskarð, Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði eru lokaðir vegna veðurs.

Stormur og mikil snjóflóðahætta
Veðrið verður ekki kræsilegt á landinu í dag.

Öxnadalsheiði lokað og hríðarveður á Austfjörðum
Öxnadalsheiði var lokað fyrir allri umferð nú síðdegis vegna veðurs auk þess sem vegurinn um Víkurskarð er einnig lokaður.

Aldrei vanmeta vetrarveðrið
Gular viðvaranir eru í gildi um allt landi að frátöldu suðvesturhorninu og miðhálendinu.

Vegum lokað víða um land vegna veðurs
Þrjár björgunarsveitir á Norðurlandi, þær Týr, Súlur og Ægir, aðstoða nú ökumenn sem sitja fastir í bílum sínum í Víkurskarði en tugir bílar festust þar í kvöld vegna veðurs og ófærðar.

„Veðrið getur hæglega orðið mun verra en útlit er fyrir“
Veðrið fyrripart þessarar viku er nógu slæmt til að geta haft truflandi áhrif á ýmsar athafnir, til dæmis ferðalög milli landshluta.

Gul viðvörun víða um land á morgun
Þeir sem verða á ferðinni þurfa að sýna aðgát.

Óveður í aðsigi á Suðurlandi
Á vef Vegagerðarinnar segir að búast megi við lokunum á vegum vegna óveðursins en mjög slæmt ferðaveður verður á svæðinu í dag.

Von á djúpri lægð á morgun
Þá verður ágætis vetrarveður í flestum landshlutum í dag en frost gæti slagað í tveggja stafa tölu.

Afleitt vetrarveður í kortunum
Þó svo að mörgum Íslendingum kunni að hafa verið kalt í morgun ættu þeir að dúða sig enn betur ef marka má kort Veðurstofunnar.

Hollendingar deila rosalegum myndböndum af óveðrinu
Í það minnsta fimm hafa látist í storminum.

Engin hlýindi á næstunni
Kuldaboli mun áfram hrella landsmenn næstu daga.

Bæjarstjóri Bolungarvíkur bauð íbúum aðstoð sína við snjómokstur
"Það segja mér fróðari menn að einhvern tímann hafi snjóað meira“

Búið að opna Mosfellsheiði
Lyngdalsheiði er þó áfram lokuð.

Hrollkalt í dag
Það gæti orðið vart við stöku él við suðvesturströndina.

Rútur festust þvert á veginum á Mosfellsheiði og Ísafjörður einangraður
Vonskuveður skall á Mosfellsheiði og Hellisheiði síðdegis í dag og hefur báðum heiðunum verið lokað.

Myndband af björgunaraðgerðum á Mosfellsheiði: „Þetta var svolítið krefjandi og það voru bílar um allt“
Mosfellsheiði er enn lokuð og björgunarsveitarfólk vann hörðum höndum í tvo klukkutíma við að losa tvær rútur og fjölda smærri bíla sem sátu fastir á heiðinni. Meðfylgjandi myndband sýnir hversu erfiðar aðstæður voru á svæðinu.

Lokanir vegna veðurs: Fjöldi verkefna vegna ófærðar á Mosfellsheiði
Vegir lokaðir vegna veðurs.

Lokanir vegna veðurs: Tvær rútur þvera veginn á Mosfellsheiði
Mosfellsheiði hefur verið lokað vegna veðurs og eru björgunarsveitir nú að störfum þar. Hellisheiði og Þrengslum hefur einnig verið lokað.

Mosfellsheiði lokað vegna veðurs
Veginum um Mosfellsheiði hefur verið lokað en þar er ekkert ferðaveður

Lokuðu Súðavíkurhlíð vegna snjóflóðahættu
Veðurstofan áætlar að mikil hætta sé á snjóflóðum á norðanverðum Vestfjörðum en þar gæti orðið mjög hvasst þegar líður á daginn, jafnvel stormur.

Súðavíkurhlíð verður lokað eigi síður en klukkan sex í fyrramálið
Veðurspá gerir ráð fyrir töluverðum vindi með úrkomu á norðanverðum Vestfjörðum í fyrramálið.

Snjóflóðahætta á norðanverðum Vestfjörðum
Snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands fylgist vel með gangi mála

Búið að opna veginn á milli Súðavíkur og Ísafjarðar
Ákveðið hefur verið, í samráði við snjóflóðavakt Veðurstofunnar og Vegagerðina, að opna veginn milli Súðavíkur og Ísafjarðar.

Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum
Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum.

Varhugaverðar akstursaðstæður víða
Nú á níunda tímanum í morgun var hálka eða snjóþekja og éljagangur á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi en þæfingsfærð á Grafningum.

Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðs
Tekin hefur verið ákvörðun um að loka veginum um Súðavíkurhlíð eftir að þar féll snjóflóð í nótt.