
Tryggvi: Vita hvað þeir eiga að gera með stóra menn
Tryggvi Snær Hlinason segir að það hafi verið mjög sniðug ákvörðun að semja við Monbus Obradoiro á Spáni.
Forstöðumaður
Eiríkur Stefán er forstöðumaður íþróttadeildar Sýnar.
Tryggvi Snær Hlinason segir að það hafi verið mjög sniðug ákvörðun að semja við Monbus Obradoiro á Spáni.
Jón Arnór Stefánsson er að spila sína síðustu landsleiki um þessar mundir og verður í eldlínunni þegar Ísland mætir Belgíu í kvöld.
Formaður KSÍ segir að fjallað verði um ráðninguna á ársþingi sambandsins á næsta ári.
Milljarðaeinvígi Tiger Woods og Phil Mickelson verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni í kvöld.
Þann 23. nóvember munu Tiger Woods og Phil Mickelson spila átján holur þar sem sigurvegarinn fer heim með 1,1 milljarð króna.
Aron Einar Gunnarsson segir að það sé enn nægur tími fyrir íslenska landsliðið að endurnýja sig.
Valsmenn eru komnir til Vestmannaeyja fyrir leik þeirra gegn Eyjamönnum í Olís-deild karla í kvöld.
Frá og með haustinu 2019 verður ekki sýnt frá ensku úrvalsdeildinni á Stöð 2 Sport. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Sýn hf.
Gylfi Þór Sigurðsson var svekktur í leikslok eftir að Ísland tapaði fyrir Sviss, 2-1, í Þjóðadeild UEFA.
Kári Árnason segir að Ísland hefði átt að jafna metin gegn Sviss í Þjóðadeild UEFA í kvöld.