Hrafnhildur í undanúrslitin Synti á ellefta besta tíma undanrásanna í 50 m bringusundi í morgun. 29.7.2017 08:41
Ólafía í 6. sæti eftir frábæra spilamennsku í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék einstaklega vel á öðrum degi Opna skoska meistaramótsins í golfi sem fer fram á North Ayrshire í Skotlandi. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 28.7.2017 18:15
Taskovic skiptir yfir í þriðju deildina Fer frá Pepsi-deildarliði Fjölnis í Reyni úr Sandgerði sem spilar í 3. deildinni. 28.7.2017 17:15
Gylfi gæti fyllt í skarð Coutinho hjá Liverpool Dean Saunders vill að Liverpool steli Gylfa Þór af Everton frá Swansea. 28.7.2017 14:31
Kvaddi Skota með sigri eftir tólf ár sem landsliðsþjálfari Anna Signeul segir að Skotar hafi ekki átt skilið að falla úr leik á EM kvenna. 28.7.2017 13:45
Ögmundur gæti verið á leið frá Hammarby Missti sæti sitt í liðinu eftir að sænska félagið samdi við nýjan markvörð. 28.7.2017 13:09
Hægt að kaupa miða á 15 milljónir Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor eru ekki ódýrir. 28.7.2017 13:00
Viðræður um Gylfa sagðar hafa kólnað Velskir miðlar telja ólíklegt úr þessu að Gylfi Þór Sigurðsson fari til Everton. 28.7.2017 11:30
Búrið: Notaði handklæðið til að svindla á vigtinni Daniel Cormier beitti brögðum til að ná þyngd fyrir síðasta bardaga sinn. 27.7.2017 16:00