Samir Nasri gæti kostað City skildinginn Er á himinháum launum hjá City en gæti verið á leiðinni í bann. 29.6.2017 09:00
Ronaldo: Ánægður með að vera með börnunum mínum í fyrsta skipti Cristiano Ronaldo staðfesti að hann hafi fengið viðbót í fjölskyldu sína. 29.6.2017 08:30
Bolt ekki undir tíu sekúndum annað hlaupið í röð Jamaíkumaðurinn er ekki ánægður með árangurinn en hefur ekki áhyggjur. 29.6.2017 08:00
Præst spilar líklega ekki meira með KR í sumar Miðjumaðurinn Michael Præst meiddist á hné og verður að öllum líkindum frá keppni út tímabilið. 29.6.2017 07:31
Vil sýna hvað ég spila vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að vera brautryðjandi íslenskra kylfinga þegar hún hefur í dag keppni á stórmóti í golfi, fyrst íslenskra kylfinga. Hún hefur fundið fyrir ofþreytu eftir álag síðustu vikna. 29.6.2017 07:00
Ólafía: Phil er alger snillingur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að Phil Mickelson hafi lag á því að ná til fólks. 28.6.2017 13:00
Einherjar mæta næst úrvalsliði frá Bretlandi Mun færri komust að í ferðina til Íslands en vildu. 28.6.2017 11:30
Jackson að hætta hjá Knicks Phil Jackson ósáttur við að félagið losaði sig ekki við Carmelo Anthony. 28.6.2017 10:00
Lampard gæti tekið við Oxford Fyrrum Chelsea-maðurinn hefur átt í viðræðum við forráðamenn neðrdeildarliðs Oxford. 28.6.2017 09:30
EHF: Dómarar höfðu ekki vísvitandi rangt við Handknattleikssamband Evrópu hefur skoðað dómgæsluna í leik Vals og Poatissa Turda í handbolta. 28.6.2017 08:30