22 milljarðar í húfi í einum leik Huddersfield og Reading eigast við í úrslitaleik umspilskeppni ensku B-deildarinnar í kvöld. 29.5.2017 08:00
Sögulegt tap efstu konu heimslistans Angelique Kerber féll úr leik í fyrstu umferð á opna franska meistaramótinu í tennis. 29.5.2017 07:30
Alonso kláraði ekki í Indy 500 | Sjáðu ótrúlegan árekstur Fékk að sleppa Mónakókappakstrinum og leiddi um tíma í kappakstrinum í Bandaríkjunum. 29.5.2017 07:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Valur 1-0 | Valsmenn stöðvaðir í Grindavík Grindavík vann frábæran sigur á sterku liði Vals og innbyrtu þar með sinn fyrsta heimasigur á tímabilinu. 28.5.2017 22:00
Mónakókappaksturinn í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Endurkoma Jenson Button verður í Mónakó um helgina þar sem ein stærsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. 26.5.2017 12:30
Þjálfari ÍR um að mæta KR: Verður ekki mikið stærra Það er komið af stað bikarævintýri í Breiðholtinu eftir að ÍR sló út KA. 19.5.2017 16:15
Lofar Kane sem einn besta framherja heims: Þurfum ekki að selja hann Mauricio Pochettino segir að Tottenham hafi enga þörf til að selja bestu leikmenn sína í sumar. 19.5.2017 15:30
Hannes um Zlatan: Hann pakkaði okkur saman á tíu mínútum Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var í áhugaverðu spjalli í Brennslunni um fótboltann. 19.5.2017 12:00
Sjáðu fernu Kane er Tottenham rústaði Leicester Harry Kane er orðinn markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildairnnar með 26 mörk. 19.5.2017 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-0 | Bitlausir Blikar úr leik í bikarnum Ófarir Breiðabliks halda áfram en í kvöld tapaði liðið 1-0 fyrir Fylki í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 17.5.2017 22:00