Mónakókappaksturinn í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. maí 2017 12:30 Button kitlar aftur pinnann um helgina. Vísir/Getty Mónakókappaksturinn í Formúlu 1, sem fer fram á sunnudag, verður í beinni útsendingu og ólæstri dagskrá á Stöð 2 Sport, sem og æfingar og tímatökurnar á morgun. Keppnin í Mónakó er ein sú stærsta á hverju keppnistímabili og hefur verið haldin árlega síðan 1929. Keppt er á götum borgarinnar og þykir brautin ein sú erfiðasta í heimi. Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í fyrra en Bretinn hefur í ár unnið tvær af fyrstu fimm keppnum tímabilsins og er í öðru sæti stigakeppni ökuþóra, sex stigum á eftir hinum þýska Sebastian Vettel, ökuþór Ferrari. Jenson Button snýr aftur í Formúluna um helgina en hann hætti eftir keppnistímbilið í fyrra. Button kemur inn í lið McLaren fyrir aðeins þessa einu keppni en hann er að leysa Fernando Alonso af á meðan Spánverjinn keppir í Indianapolis 500 kappakstrinum í Bandaríkjunum. Button bar sigur úr býtum í Mónakó fyrir átta árum síðan og var tólfti fljótasti á æfingum í gær. Beinar útsendingar frá Mónakó hefjast klukkan 08.55 á laugardagsmorgun en þá fer fram lokaæfingin fyrir tímatökurnar, sem hefjast klukkan 11.50. Útsending frá keppninni sjálfri á sunnudag hefst klukkan 11.30. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Mónakókappaksturinn í Formúlu 1, sem fer fram á sunnudag, verður í beinni útsendingu og ólæstri dagskrá á Stöð 2 Sport, sem og æfingar og tímatökurnar á morgun. Keppnin í Mónakó er ein sú stærsta á hverju keppnistímabili og hefur verið haldin árlega síðan 1929. Keppt er á götum borgarinnar og þykir brautin ein sú erfiðasta í heimi. Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í fyrra en Bretinn hefur í ár unnið tvær af fyrstu fimm keppnum tímabilsins og er í öðru sæti stigakeppni ökuþóra, sex stigum á eftir hinum þýska Sebastian Vettel, ökuþór Ferrari. Jenson Button snýr aftur í Formúluna um helgina en hann hætti eftir keppnistímbilið í fyrra. Button kemur inn í lið McLaren fyrir aðeins þessa einu keppni en hann er að leysa Fernando Alonso af á meðan Spánverjinn keppir í Indianapolis 500 kappakstrinum í Bandaríkjunum. Button bar sigur úr býtum í Mónakó fyrir átta árum síðan og var tólfti fljótasti á æfingum í gær. Beinar útsendingar frá Mónakó hefjast klukkan 08.55 á laugardagsmorgun en þá fer fram lokaæfingin fyrir tímatökurnar, sem hefjast klukkan 11.50. Útsending frá keppninni sjálfri á sunnudag hefst klukkan 11.30.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira