Neville segir Ronaldo jafnoka Pele og Best Telur að Cristiano Ronaldo og Lionel Messi séu tveir bestu knattspyrnumenn frá upphafi. 3.5.2017 13:45
Enn eitt höfuðhöggið og Guðjón Árni er hættur Leggur skóna á hilluna eftir að höfuðmeiðsli tóku sig upp í vetur. 3.5.2017 11:00
Skoraði 53 stig á afmælisdegi nýlátinnar systur sinna Isiah Thomas fór á kostum þegar Boston Celtics vann Washington í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 3.5.2017 10:30
Snýr aftur eftir hnífaárás innbrotsþjófa Petra Kvitova er byrjuð að æfa á nýjan leik eftir meiðsli sem ógnuðu ferli hennar. 3.5.2017 09:30
Ekkert risatilboð frá United í Mbappe Ítalskir fjölmiðlar héldu því fram að United hefði boðið risaupphæð í franska táninginn. 3.5.2017 09:00
Zlatan boðar endurkomu sína Gekkst undir aðgerð á hné í Bandaríkjunum í gær sem heppnaðist vel. 3.5.2017 08:30
Aaron Lennon að glíma við geðræna kvilla Lögreglan var kölluð til vegna Aaron Lennon, leikmanns Everton í ensku úrvalsdeildinni. 3.5.2017 08:00
Sögulegur leikur Isaiah Thomas og Boston vann sjötta í röð Boston hafði betur gegn Washington í framlengdum leik og Golden State vann Utah. 3.5.2017 07:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KA 1-3 | Draumabyrjun nýliðanna KA-menn byrja Pepsi-deildina vel en liðið vann 3-1 sigur á Breiðbliki í Kópavoginum í kvöld. 1.5.2017 19:30
Arnar: Hefði notað tíu skiptingar ef það mætti Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur við frammistöðu sinna manna eftir 3-1 tap fyrir KA í dag. 1.5.2017 19:19