Fyrstu þættir Pepsi-markanna í opinni dagskrá og beint á Vísi Upphitunarþáttur Pepsi-markanna og fyrsti þáttur Pepsi-marka kvenna verða í beinni útsendingu í kvöld. 28.4.2017 12:00
Lovren áfram í vörn Liverpool til 2021 Samningur Króatans átti að renna út á næsta ári. 28.4.2017 09:51
Akademía Barcelona snýr aftur til Íslands Haldið fyrir bæði stráka og stelpur en skráning hefst á morgun. 27.4.2017 16:00
Gæti orðið geggjað sumar Keppni í Pepsi-deild kvenna hefst í kvöld með fjórum leikjum. Þorkell Máni Pétursson, einn sérfræðinga Pepsi-marka kvenna á Stöð 2 Sport, reiknar með hörkubaráttu bæði á toppi og botni deildarinnar. 27.4.2017 06:30
Katrín: Geggjað að vera komin heim Katrín Ómarsdóttir er komin aftur í íslenska boltann eftir að hafa verið í atvinnumennsku síðustu átta árin. 26.4.2017 15:00
Naktir Víkingar, FH-ingar á B5 og brandarabók Loga | Sjáðu nýja auglýsingu fyrir Pepsi-mörkin Hörður Magnússon og sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum fara á kostum í nýrri auglýsingu. 25.4.2017 12:30
900 miðar seldir á fyrsta klukkutímanum Miðarnir á leik Finnlands og Íslands í undankeppni HM 2018 rjúka út. 24.4.2017 13:32
Ingi Þór: Ástæðulaust að óttast góða leikmenn Ingi Þór Steinþórsson er í hópi þeirra sem vill breyta reglum um fjölda útlendinga í íslenskum körfubolta. Málið verður tekið fyrir á ársþingi KKÍ á morgun. 21.4.2017 13:00
Evrópukeppnin hjálpar Valsmönnum Undanúrslitin í Olísdeild karla hefjast í kvöld. Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, segir erfitt að afskrifa nokkurt lið á þessum tímapunkti en telur FH-inga líklega til afreka. Hann telur að spútniklið Fram muni reynast Valsmönnum óþægur ljár í þúfu. 19.4.2017 06:00
„Breytti mínu lífi til hins betra að eignast strákinn minn“ Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, fékk íslenska landsliðið til að æfa í mislitum sokkum í tilefni af alþjóðadegi fólks með Downs-heilkennið. 22.3.2017 07:00