Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum „Það er svolítið erfitt að sjá heildarmyndina,“ segir Bjarki Friis, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, um þróun gossins á Reykjanesskaga í nótt. Ekkert hafi verið flogið yfir gosið og þá setji leiðinlegt veður strik í reikninginn. 17.7.2025 06:59
Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Í hádegisfréttum verður fókusinn á Grindavík enda hófst enn eitt eldgosið á Sunhnúksgígaröðinni í nótt. 16.7.2025 11:39
Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Í hádegisfréttum fjöllum við um möguleg áhrif veiðigjaldafrumvarpsins á sjávarútvegsfyrirtækin sem skráð eru í Kauphöllina. 15.7.2025 11:36
Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Í hádegisfréttum fylgjumst við með þingstörfunum á þessum síðasta degi Alþingis fyrir sumarfrí. 14.7.2025 11:40
Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Keith Kellogg hershöfðingi í Bandaríkjaher og Sérstakur ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta kom til Úkraínu í morgun til skrafs og ráðagerða en búist er við því að rætt verði um frekari hernaðarstuðning fyrir Úkraínumenn og hertari refsiaðgerðir gegn Rússum. 14.7.2025 07:31
Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Þingfundur hefst klukkan 10 á Alþingi þar sem til stendur að ljúka þingstörfum fyrir sumarfrí. 14.7.2025 06:50
Þokast í samkomulagsátt á þingi Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um þingstörfin og veiðigjaldafrumvarpið umdeilda. 4.7.2025 11:29
Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis segir að fundahöld gærkvöldsins um framhald þingstarfa hafi skilað árangri. Hún vonast til þess að hægt verði að ná formlegu samkomulagi innan tíðar, vonandi strax í dag. 4.7.2025 08:36
Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Formenn þingflokkanna á Alþingi sátu við samningaborðið fram á nótt til þess að reyna að komast að samkomulagi um lok þingstarfa fyrir sumarfrí. 4.7.2025 06:59
Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Í hádegisfréttum verður rætt við Runólf Pálsson forstjóra Landspítala sem fagnar svartri skýrslu Ríkisendurskoðanda sem birtist í gær. 3.7.2025 11:37