Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu verða allir viðstaddir umfangsmikla hersýningu sem Kínverjar halda til þess að minnast þess að áttatíu ár eru liðin frá uppgjöf Japana í heimstyrjöldinni síðari. 2.9.2025 08:55
Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Í hádegisfréttum verður rætt við forstjóra Tryggingastofnunar um nýja örorku- og endurhæfingarkerfið sem kynnt var í morgun af Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra. 1.9.2025 11:28
Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Dómari í Bandaríkjunum stöðvaði á síðustu stundu flutning tuga fylgdarlausra barna sem stóð til að fljúga með til Gvatemala. 1.9.2025 07:31
Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Í hádegisfréttum fáum við viðbrögð við þeim fregnum sem bárust frá Bandaríkjunum í gær en Trump forseti ætlar að setja fimmtán prósenta toll á íslenskar vörur. 1.8.2025 11:30
Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Í hádegisfréttum fjöllum við um ofbeldi gegn eldri borgurum hér á landi en teymisstjóri hjá Bjarkarhlíð segir oft afar erfitt að varpa ljósi á slík mál. 31.7.2025 11:42
Létu sprengjum rigna á Kænugarð Að minnsta kosti sex létu lífið og fleiri en fimmtíu eru sárir eftir að Rússar gerður loftárásir á Kænugarð höfuðborg Úkraínu í nótt. 31.7.2025 07:16
Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Í hádegisfréttum fjöllum við um skjálftann stóra sem reið yfir í Kyrrahafi undan ströndum Rússlands í gærkvöldi. 30.7.2025 11:37
Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið á Gasa en nú er varað við því að versta hugsanlega tilfelli hungursneyðar sé að raungerast á svæðinu. 29.7.2025 11:37
Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Í hádegisfréttum verður rætt við fulltrúa landeigenda við gosstöðvarnar á Reykjanesi. 28.7.2025 11:38
Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið á Gasa svæðinu og þá ákvörðun Frakklandsforseta að viðurkenna sjálfstæði Palestínu. 25.7.2025 11:41