Verðbólgan eykst en loðnan gleður Í hádegisfréttum fjöllum við um nýjustu verðbólgutölurnar sem birtust í morgun. 29.1.2026 11:33
Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Tveir eldfjallafræðingar hættu að fá boð um að sitja vísindaráðsfundi almannavarna fyrir hátt í tveimur árum. 28.1.2026 11:36
Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Skjálftahrina hefur verið í gangi frá því síðdegis í gær við Lambafell sem er vestur af Þrengslum. Stærsti skjálftinn hingað til hefur mælst þrjú stig að stærð. 28.1.2026 06:35
Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum Í hádegisfréttum fjöllum við um yfirvofandi hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum. 27.1.2026 11:34
Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Franska þingið samþykkti í nótt fruamvarp sem bannar símnotkun í skólum og alla samfélagsmiðlanotkun barna undir fimmtán ára aldri. 27.1.2026 07:48
Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Í hádegisfréttum fjöllum við um eldsvoðann sem varð í Reykjanesbæ í gærkvöldi. 26.1.2026 11:37
Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Suðurnesja luku störfum rétt rúmlega eitt í nótt eftir eld sem kom upp í fjölbýlishúsi við Vatnsholt í Reykjanesbæ. 26.1.2026 06:48
Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Í hádegisfréttum verður rætt við verkefnastjóra hjá Ríkislögreglustjóra sem segir að heimilisofbeldismál sem rata inn á borð lögreglu séu alvarlegri en áður. 23.1.2026 11:33
Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Forsætisráðherra Japans, Sanae Tkaichi, tók þá ákvörðun í morgun að leysa upp þingið í landinu og boða til kosninga í skyndi. 23.1.2026 07:47
Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Fulltrúar Rússlands, Úkraínu og Bandaríkjanna eru nú sagðir ætla að halda samningafund í Sameinuðu arabísku furstadæmunum um stríðið í Úkraínu og mögulegt vopnahlé. Fundurinn fer fram í dag og er um að ræða fyrstu viðræðurnar frá innrás Rússa fyrir hartnær fjórum árum þar sem Rússar og Úkraínumenn sitja við sama borð ásamt Bandaríkjunum. 23.1.2026 07:21