Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið í Palestínu og þá staðreynd að fleiri og fleiri ríki hafa nú ákveðið að viðurkenna sjálfstæði ríkisins. 22.9.2025 11:34
Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Þúsundum hefur verið gert að yfirgefa heimili sín á Filippseyjum og landsmenn búa sig nú undir að risafellifylurinn Ragasa skelli á landinu. 22.9.2025 07:30
Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Í hádegisfréttum fjöllum við um þá ákvörðun Samgöngustofu að svipta á annað hundrað skip og báta haffæriskírteinum sínum. 19.9.2025 11:44
Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Í hádegisfréttum verður rætt við mennta- og barnamálaráðherra sem boðar stórtækar breytingar á skipulagi framhaldsskólanna. 18.9.2025 11:40
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Menningarmálaráðherra Ísraels hefur hótað algjörum niðurskurði á fjárframlögum til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna eftir að mynd um palestínskan dreng hreppti aðalverðlaun hátíðarinnar í fyrradag. 18.9.2025 07:47
Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Í hádegisfréttum fjöllum við um gagnrýni fyrrverandi starfsmanns á Sólheimum sem talar um erfið samskipti stjórnenda og starfsfólks. 17.9.2025 11:38
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Í hádegisfréttum fjöllum við um skýrslu rannsóknarnefndar á vegum Sameinuðu þjóðanna sem kom út í morgun. 16.9.2025 11:41
Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Ísraelsher gerði látlausar sprengjuárásir á Gasa borg í nótt og óstaðfestar fregnir herma að innrás á jörðu niðri sé nú hafin og að til standi að hernema alla borgina. 16.9.2025 07:06
Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Í hádegisfréttum verður rætt við talsmann lögreglunnar vegna viðbúnaðs sem viðhafður var í tengslum við veisluhöld Hells Angels í Kópavoginum um helgina. 15.9.2025 11:41
AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Fjarhægriflokkurinn AfD, eða Valkostur fyrir Þýskaland, nær þrefaldaði fylgi sitt í sveitarstjórnarkosningum sem fram fóru í Norðurrín-Vestfalíu í gær. 15.9.2025 08:43