Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Í hádegisfréttum fjöllum við um breytingar á ráðherraliði Flokks fólksins sem kynntar voru í morgun. 9.1.2026 11:43
Hringvegurinn opinn á ný Opnað hefur verið fyrir umferð um hringveginum á milli Kálfafells og Jökulsárslóns. Veginum var lokað vegna hríðarveðurs sem gekk þar yfir í gær og í nótt. 9.1.2026 07:26
Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og verðandi mennta- og barnamálaráðherra ætlar að veita fjölmiðlum viðtöl nú í morgunsárið klukkan átta í húsnæði flokksins í Grafarvogi. 9.1.2026 06:57
Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Atvinnuvegaráðherra hefur boðað aðgerðir til að koma skikki á það sem hún lýsir sem gjaldskyldufrumskógi. 8.1.2026 11:37
Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Stjórnvöld í Bandaríkjunum undir forystu Donalds Trumps hafa nú ákveðið að segja sig frá enn fleiri alþjóðastofnunum og sáttmálum. 8.1.2026 07:23
Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Í hádegisfréttum verða málefni Grænlands fyrirferðarmikil en lítið lát er á ásælni Bandaríkjamanna í landið að því er virðist. 7.1.2026 11:38
Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki Í hádegisfréttum fjöllum við um framboðsmál Sjálfstæðisflokksins í borginni en nú stefnir allt í að ekkert verði af fyrirhuguðu leiðtogaprófkjöri. 6.1.2026 12:23
Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Frestur til að skila inn framboðum til leiðtogakjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar rennur út á hádegi í dag. Enn sem komið er er aðeins einn í framboði, nýverandi oddvitinn Hildur Björnsdóttir. 6.1.2026 07:07
Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna í heimsmálunum eftir innrás Bandaríkjamanna inn í Venesúela um helgina. 5.1.2026 11:36
Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Hópur vinstrisinnaðra aðgerðarsinna sem kallar sig Vulkan Gruppe, eða eldfjallahópinn, hefur tekið ábyrgðina á víðtæku rafmagnsleysi sem varð í höfuðborg Þýskalands, Berlín, um helgina. 5.1.2026 09:07