Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Kjaradeila Eflingar og Samtaka atvinnulífsins og yfirstandandi sem og yfirvofandi verkföll verða til umæðu í hádegisfréttum.

Þrír skotnir til bana í háskóla í Michigan

Að minnsta kosti þrír létust og fimm særðust hið minnsta þegar byssumaður hóf skothríð á svæði Ríkisháskólans í Michigan (e. Michigan State University (MSU)) í East Lansing í Bandaríkjunum í nótt.

Neyðarástand á Nýja-Sjálandi

Neyðarástandi hefur nú verið lýst yfir á öllu Nýja Sjálandi vegna fellibylsins Gabriellu sem hefur víða valdið gríðarlegu tjóni.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við áfram um hamfarirnar í Tyrklandi og Sýrlandi og freistum þess að ná sambandi við teymisstjóra íslenska hópsins en hluti hópsins hefur nú framlengt dvöl sína á svæðinu.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfrétttum fjöllum við um mótmæli sem Efling boðaði til fyrir utan Ráðherrabústaðinn nú fyrir hádegið á meðan ríkisstjórnin sat inni á fundi. 

Rúmlega tuttugu og eitt þúsund látnir

Opinberar tölur yfir dauðsföll í jarðskjálftunum í Tyrklandi og Sýrlandi standa nú í 21.719 og fjölgaði í hópi látinna um 668 í nótt.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um hamfarirnar í Tyrklandi og í Sýrlandi þar sem tala láta er nú komin yfir sextán þúsund manns.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun Peningastefnunefndar Seðlabankans sem í morgun að hækka stýrivexti um 0,5 prósentur. 

Talaði um mikilvægi samvinnu þvert á flokka

Joe Biden Bandaríkjaforseti flutti árlega stefnuræðu sína á Bandaríkjaþingi í nótt og biðlaði meðal annars til mótherja sinna í Repúblikanaflokknum að þeir hjálpuðu til við að rétta af efnahag Bandaríkjanna.

Sjá meira