Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fræðumst við um hina nýju þjóðarhöll sem kynnt er á blaðamannafundi nú í hádeginu. 16.1.2023 11:35
Bilið milli hinna ofurríku og hinna eykst enn Alþjóðlegu hjálparsamtökin Oxfam hvetja til þess að ríkasta fólk veraldar verði skattlagt í meira mæli en nú er gert en í nýrri skýrslu frá samtökunum kemur fram að bilið á milli þeirra ofurríku og annarra á jörðinni hefur aukist eftir kórónuveirufaraldurinn. 16.1.2023 07:35
Rússar á heræfingu í Belarús Loftherir Rússa og Belarús halda í dag sameiginlega æfingu sem ætlað er að auka samhæfni herjanna tveggja og æfa árásir úr lofti og varnir gegn þeim. 16.1.2023 07:30
SA kom ekki nálægt samningum við verkfræðinga Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að SA hafi ekki á nokkurn hátt komið að kjarasamningnum sem Verkfræðingafélag Íslands, Stéttarfélag byggingarfræðinga og Stéttarfélag tölvunarfræðinga gerðu í desember við FRV, félag ráðgjafarverkræðinga. 13.1.2023 13:30
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um Hnútuvirkjun en framkvæmdaleyfi hennar var fellt úr gildi á dögunum og því óljóst um framhaldið. 13.1.2023 11:37
Verkfræðingar sömdu án launaþaks og bankamenn vilja það sama Ekkert launaþak var sett í kjarasamningi sem Verkfræðingafélag Íslands, Stéttarfélag byggingarfræðinga og Stéttarfélag tölvunarfræðinga gerði í desember við FRV félag Félag ráðgjafarverkræðinga. 13.1.2023 07:30
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið í Festi í Grindavík þar sem hælisleitendur hafa verið hýstir í óþökk bæjaryfirvalda sem segja húsið óíbúðarhæft sökum myglu. 12.1.2023 11:40
Fleiri leyniskjöl finnast hjá Biden Enn syrtir í álinn hjá Joe Biden Bandaríkjaforseta eftir að fleiri skjöl finnast í hans persónulegu fórum sem áttu að vera háleynileg og aðeins geymd hjá viðeigandi stofnunum. 12.1.2023 06:57
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Guðmund Inga Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra sem stefnir að því að koma með frumvarp á haustmánuðum sem snýr að móttöku flóttamanna en engin slík löggjöf er til staðar. 11.1.2023 11:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verðum við með puttann á púlsinum í Karphúsinu og greinum frá niðurstöðum fundar Eflingar og Samtaka Atvinnulífsins en svo gæti farið að boðað verði til verkfalls að loknum þeim fundi. 10.1.2023 11:35