Flugsamgöngur að komast í samt horf Flugsamgöngur til og frá landinu virðast vera að komast í samt lag á ný eftir óveður síðustu daga. 21.12.2022 06:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Óveðrið og rask á samgöngum innanlands og utan verður að sjálfsögðu fyrirferðarmikið í tíma dagsins. 20.12.2022 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Veðrið, færðin og samgöngutruflanir verða aðal umræðuefni hádegisfrétta Bylgjunnar í dag. 19.12.2022 11:36
Ellefu slösuðust alvarlega í mikilli ókyrrð í lofti Að minnsta kosti þrjátíu og sex slösuðust og þar af ellefu alvarlega eftir að Airbus farþegaþota frá Hawaian Airlines á leið frá Phoenix í Arizona til Hawaii lenti í mikilli ókyrrð í lofti. 19.12.2022 08:26
Mannskæð aurskriða í Malasíu Að minnsta kosti sextán eru látnir og fleiri er saknað eftir að aurskriða hreif með sér tjaldsvæði í Selangor héraði í Malasíu í gær. 16.12.2022 08:24
Hádegisfréttir Bylgjunnar Umræður á þingi verða fyrirferðarmiklar í hádegisfréttum Bylgjunnar. Einnig fjöllum við áfram um vatnstjónið í Kópavoginum í gær og kuldakastið á landinu. 15.12.2022 11:35
SSF vísar til ríkissáttasemjara og vill prósentuhækkanir Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja hafa vísað viðræðum um nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara. 15.12.2022 06:53
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um ákæruna á hendur tvímenningunum sem lögregla telur hafa áformað að fremja hryðjuverk hér á landi. 14.12.2022 11:37
De Santis með forskot á Trump Ný skoðanakönnun í Bandaríkjunum bendir til þess að Ron DeSantis, ríkisstjóri í Florída hafi nú verulegt forskot á Donald Trump, fyrrverandi forseta, í kapphlaupinu um útnefningu Repúblikana fyrir næstu forsetakosningar sem fram fara að ári. 14.12.2022 07:19
Eldflaugaárásir gerðar á miðborg Kænugarðs Rússar gerðu eldflaugaárás á miðborg Kænugarðs, höfuðborgar Úkraínu, snemma í morgun. Vitali Klitschko borgarstjóri greinir frá því á samfélagsmiðlum að sprengingar hafi orðið í Sjevtsjenkiskíj-hverfinu og að björgunaraðilar séu nú að störfum á vettvangi. 14.12.2022 07:10