Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um kjaraviðræður en samningur Starfsgreinasambandsins við SA fær ekki góðan hljómgrunn hjá VR og Eflingu. 5.12.2022 11:32
Kaspíaselir drápust í þúsundatali Um 2500 kaspíaselir hafa fundist dauðir meðfram strandlengju Rússlands við Kaspíahaf í suðurhluta Rússlands. 5.12.2022 08:14
Hádegisfréttir Bylgjunnar Fjárhagur Reykjavíkurborgar, kjaraviðræður og þriðja vaktin svokallaða er á meðal þess sem fjallað verður um í hádegisfréttum Bylgjunnar. 2.12.2022 11:37
New York og Singapore dýrustu borgir heims Framfærslukostnaður í helstu borgum heims hefur hækkað um 8,1 prósent á milli ára að meðaltali ef marka má nýja könnun Economist Intelligence Unit sem árlega birtir lista yfir framfærslukostnað í 172 borgum víðsvegar um heiminn. 2.12.2022 07:41
Hádegisfréttir Bylgjunnar Kjaramálin, ný spá Isavia um fjölda ferðamanna og óvenjuleg hlýindi verða á meðal þess sem fjallað verður í hádegisfréttum Bylgjunnar. 1.12.2022 11:32
Sex milljónir án rafmagns á fyrsta degi vetrar Úkraínumenn halda fyrsta vetrardag hátíðlegan í dag, fyrsta desember. 1.12.2022 07:25
Hádegisfréttir Bylgjunnar Kjaramál, salan á hlutum ríkisins í Íslandsbanka og rétturinn til að gleymast á internetinu verða á meðal þess sem tekið er fyrir í hádegisfréttum Bylgjunnar. 30.11.2022 11:33
Leiðtogi öfgasamtaka fundinn sekur um uppreisnaráróður Stewart Rhodes stofnandi öfgasamtakanna bandarísku Oath Keepers hefur verið fundinn sekur um uppreisn gegn ríkinu þegar hann og hans menn reyndu að koma í veg fyrir að Joe Biden forseti gæti tekið við völdum í Hvíta húsinu þann 6. janúar 2021. 30.11.2022 07:26
Hádegisfréttir Bylgjunnar Kjaramál, íbúðaframboð og veðurblíða í nóvember er á meðal þess sem við fjöllum um í hádegisfréttum Bylgjunnar. 29.11.2022 11:34
VR mætir á fund hjá sáttasemjara þrátt fyrir viðræðuslit Fulltrúar Starfsgreinasambandsins, Landssambands íslenskra verzlunarmanna og VR funda með Samtökum atvinnulífsins hjá Ríkissáttasemjara klukkan tíu í dag. 29.11.2022 07:25