Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um kjaraviðræður en samningur Starfsgreinasambandsins við SA fær ekki góðan hljómgrunn hjá VR og Eflingu.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Fjárhagur Reykjavíkurborgar, kjaraviðræður og þriðja vaktin svokallaða er á meðal þess sem fjallað verður um í hádegisfréttum Bylgjunnar.

New York og Singapore dýrustu borgir heims

Framfærslukostnaður í helstu borgum heims hefur hækkað um 8,1 prósent á milli ára að meðaltali ef marka má nýja könnun Economist Intelligence Unit sem árlega birtir lista yfir framfærslukostnað í 172 borgum víðsvegar um heiminn.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Kjaramálin, ný spá Isavia um fjölda ferðamanna og óvenjuleg hlýindi verða á meðal þess sem fjallað verður í hádegisfréttum Bylgjunnar. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Kjaramál, salan á hlutum ríkisins í Íslandsbanka og rétturinn til að gleymast á internetinu verða á meðal þess sem tekið er fyrir í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Leiðtogi öfgasamtaka fundinn sekur um uppreisnaráróður

Stewart Rhodes stofnandi öfgasamtakanna bandarísku Oath Keepers hefur verið fundinn sekur um uppreisn gegn ríkinu þegar hann og hans menn reyndu að koma í veg fyrir að Joe Biden forseti gæti tekið við völdum í Hvíta húsinu þann 6. janúar 2021.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Kjaramál, íbúðaframboð og veðurblíða í nóvember er á meðal þess sem við fjöllum um í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Sjá meira