SSF vísar til ríkissáttasemjara og vill prósentuhækkanir Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja hafa vísað viðræðum um nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara. 15.12.2022 06:53
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um ákæruna á hendur tvímenningunum sem lögregla telur hafa áformað að fremja hryðjuverk hér á landi. 14.12.2022 11:37
De Santis með forskot á Trump Ný skoðanakönnun í Bandaríkjunum bendir til þess að Ron DeSantis, ríkisstjóri í Florída hafi nú verulegt forskot á Donald Trump, fyrrverandi forseta, í kapphlaupinu um útnefningu Repúblikana fyrir næstu forsetakosningar sem fram fara að ári. 14.12.2022 07:19
Eldflaugaárásir gerðar á miðborg Kænugarðs Rússar gerðu eldflaugaárás á miðborg Kænugarðs, höfuðborgar Úkraínu, snemma í morgun. Vitali Klitschko borgarstjóri greinir frá því á samfélagsmiðlum að sprengingar hafi orðið í Sjevtsjenkiskíj-hverfinu og að björgunaraðilar séu nú að störfum á vettvangi. 14.12.2022 07:10
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við í formanni VR um nýgerðan kjarasamning og innum formann Eflingar einnig eftir sínu áliti. Þá verður rætt við stjórnarandstöðuna um útspil ríkisstjórnarinnar í kjaramálunum og einnig heyrum við í Hussein systrunum sem sneru aftur í menntaskólann sinn í morgun. 13.12.2022 11:37
Sex skotnir til bana eftir umsátur á afskekktum bæ í Ástralíu Sex manns, þar af tveir lögreglumenn, voru skotnir til bana á afskekktum bæ í Queensland í Ástralíu í gær. 13.12.2022 06:48
Hádegisfréttir Bylgjunnar Kjarasamningar verða undirritaðir í Karphúsinu klukkan eitt í dag eftir að samkomulag náðist í morgun. 12.12.2022 11:37
Segja höfuðstöðvar Wagner hafa verið sprengdar í loft upp Úkraínumenn eru sagðir hafa sprengt höfuðstöðvar Wagner málaliðasveitarinnar í Luhansk. Þetta fullyrðir fyrrverandi héraðsstjóri Luhansk, sem nú er í útlegð. 12.12.2022 07:19
Hádegisfréttir Bylgjunnar Kjaramál, hryðjuverk og kvikmyndaverðlaun verða til umfjöllunar í Hádegisfréttum að þessu sinni. 9.12.2022 11:37
Norska lögreglan skaut mann á hjólaskóflu til bana Norska lögreglan skaut mann til bana í nótt í sveitarfélaginu Lavangen í Troms í Noregi. 9.12.2022 08:37