59 farist í flóðum á Indland og Bangladess Að minnsta kosti 59 hafa farist í miklum flóðum og eldingaveðri sem gengið hefur yfir Indland og Bangladess síðustu daga. 20.6.2022 07:42
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum gerum við upp þinglokin í nótt og förum yfir hvaða mál voru samþykkt á lokametrum þingsins. 16.6.2022 11:32
Þingi frestað fram í september Fundum Alþingis hefur verið frestað fram í september en það var Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sem gerði það um klukkan hálftvö í nótt. 16.6.2022 07:08
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Seðlabankastjóra en tilkynnt var um það í morgun að veðsetningarhlutfall fyrir fyrstu kaupendur yrði lækkað úr 90% í 85%. 15.6.2022 11:33
Þingfundur stóð fram á nótt og fram haldið í dag Þingfundur stóð fram til klukkan 1:30 í nótt en nú styttist í að þingið fari í sumarfrí. 15.6.2022 07:42
Framsóknarflokkurinn bætir við sig Framsóknarflokkurinn bætir við sig fimm prósentum á milli kannanna hjá Fréttablaðinu en í nýjustu könnun blaðsins sem Prósent framkvæmdi mælist flokkurinn með 17,3 prósent. 15.6.2022 06:45
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um Rammaáætlun en þingmenn þriggja minnihlutaflokka ætla í dag að leggja fram breytingartillögu til að reyna að halda stórum virkjanakostum í verndarflokki. 14.6.2022 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnnar Í hádegisfréttum verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni en þriðja tilfelli apabólunnar kom upp hér á landi um helgina. 13.6.2022 11:37
Sterkt bandalag vinstriflokka ógnar meirihluta Macron Miðjubandalag Emmanuels Macron Frakklandsforseta og bandalag vinstri flokka sem leitt er af Jean-Luc Mélenchon virðast nær hnífjöfn eftir fyrstu umferð frönsku þingkosninganna sem fram fóru í gær. 13.6.2022 08:01
Aðeins ein brú eftir inn í Severodonetsk Harðir bardagar hafa haldið áfram í úkraínsku borginni Severodonetsk og segir héraðsstjórinn Serhiy Haidai ljóst að Rússar séu nú að reyna að einangra borgina að fullu og ná þar yfirráðum. Volodomir Selenskí Úkraínuforseti segir að nú sé barist um hvern einasta metra í borginni. 13.6.2022 07:13