Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður meirihlutamyndun í Reykjavík fyrirferðamesta málið. 24.5.2022 11:34
Mun meira um leifar hættulegs skordýraeiturs á ferskum ávöxtum Mengun af völdum skordýraeiturs í ferskum ávöxtum í Evrópu hefur aukist verulega á síðustu tíu árum ef marka má rannsókn sem nær yfir níu ára tímabil. 24.5.2022 08:46
Brottvísanirnar stríði gegn kristnum gildum Biskup Íslands gagnrýnir fyrirhugaðar brottvísanir á flóttafólki og hælisleitendum sem stjórnvöld áforma. Í viðtali við Fréttablaðið segir Agnes M. Sigurðardóttir að mat, fremur en óhagganlegar reglur, ráði för í málinu. 24.5.2022 07:23
Hádegisfréttir Bylgjunnar Rætt verður við Einar Þorsteinsson oddvita Framsóknarmanna í hádegisfréttum Bylgjunnar. 23.5.2022 11:35
Margs konar hættur steðja að heimsbyggðinni á sama tíma Yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar varar við því að margskonar hættur steðji nú að heimsbyggðinni á sama tíma. 23.5.2022 07:30
Liðsforingi hjá íranska byltingarverðinum skotinn til bana Liðsforingi hjá írönsku byltingarvörðunum, sem eru ein valdamesta stofnun Írans, var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt í gær. 23.5.2022 07:19
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um meirihlutaviðræður um allt land. 20.5.2022 11:38
Fjölmenni í fangageymslum lögreglu á Hverfisgötu í nótt Sjö einstaklingar gistu fangageymslurnar á Hverfisgötu í nótt, sem lögregla segir að teljist nokkuð mikið á virkum degi. Alls komu fimm fíkniefnamál upp og þá voru fjórir ökumenn stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum. 20.5.2022 07:21
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum höldum við áfram umfjöllun um meirihlutaviðræður í sveitarfélögunum að loknum kosningum. 19.5.2022 11:32
Apabóla skýtur upp kollinum í Evrópu og Bandaríkjunum Sjaldgæfur sjúkdómur sem kallast apabóla hefur skotið upp kollinum í nokkrum Evrópulöndum og nú síðast í gær í Massachussetts í Bandaríkjunum. 19.5.2022 07:40