Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum höldum við áfram umfjöllun Kompáss um trúarofbeldi og ræðum við sérfræðing í sértrúarsöfnuðum. 10.5.2022 11:34
Píratar mælast stærri en Sjálfstæðismenn í borginni Píratar eru orðnir stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík ef marka má nýjustu könnun Fréttablaðsins um fylgi flokka fyrir komandi borgarstjórnarkosningar á laugardag. Meirihlutiflokkarnir myndu samkvæmt könnuninni halda velli og raunar bæta við sig einum borgarfulltrúa. 10.5.2022 07:13
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um ræðu Vladimírs Pútín Rússlandsforseta á Rauða torginu í Moskvu í morgun. 9.5.2022 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um væntanlegt ávarp Úkraínuforseta á Alþingi. 6.5.2022 11:36
Íhaldsmenn tapa hundruðum sæta í sveitarstjórnarkosningum á Englandi Breski íhaldsflokkurinn virðist fara illa út úr sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru þar í landi í gær. Sumir frambjóðendur flokksins eru á meðal þeirra sem kenna óvinsældum Boris Johnson forsætisráðherra um tapið. 6.5.2022 07:55
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum höldum við áfram umfjöllun um vaxtahækkun Seðlabankans og horfurnar í íslensku efnahagslífi. 5.5.2022 11:35
Fjöldi útlendinga þrefaldast á milli kosninga Fjöldi útlendinga á kjörskrá fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar hér á landi hefur þrefaldast á milli kosninga. 5.5.2022 07:20
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Ásgeir Jónsson seðlabankastjóra en Peningastefnunefnd ákvað í morgun að hækka stýrivexti um eitt prósentustig. 4.5.2022 11:33
Norður-Kóreumenn skutu enn einni eldflauginni á loft Yfirvöld í Norður-Kóreu skutu á loft enn einni eldflauginni í nótt. Þetta fullyrða Suður-Kóreumenn og Japanir en flaugin mun hafa lent í sjónum austan við landið. 4.5.2022 07:24
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum rýnum við í stöðuna í baráttunni um borgina í komandi sveitarstjórnarkosningum. 3.5.2022 11:37