Norður-Kóreumenn skutu enn einni eldflauginni á loft Yfirvöld í Norður-Kóreu skutu á loft enn einni eldflauginni í nótt. Þetta fullyrða Suður-Kóreumenn og Japanir en flaugin mun hafa lent í sjónum austan við landið. 4.5.2022 07:24
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum rýnum við í stöðuna í baráttunni um borgina í komandi sveitarstjórnarkosningum. 3.5.2022 11:37
Leita að fanga sem slapp með aðstoð fangavarðar í Alabama Mikil leit er nú gerð að strokufanga í Alabama í Bandaríkjunum sem virðist hafa sloppið úr fangelsi með aðstoð fangavarðar, sem einnig er leitað. 3.5.2022 08:02
Ráðuneytið keypti ráðgjöf án útboðs en Bankasýslan fór eftir reglum Bæði Bankasýsla ríkisins og fjármálaráðuneytið nýttu sér utanaðkomandi sérfræðiráðgjöf í tengslum við söluna á hlutum ríkisins í Íslandsbanka. 3.5.2022 07:09
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um strandveiðarnar sem hófust í morgun en búist er við að um og yfir sjöhundruð bátar taki þátt þetta sumarið. 2.5.2022 11:39
Um 2.500 greitt atkvæði utan kjörfundar Rúmlega 2.500 manns hafa nú greitt atkvæði utan kjörfundar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara þann 14. maí næstkomandi. 2.5.2022 07:02
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um fund fjárlaganefndar í morgun þar sem fjármálaráðherra sat fyrir svörum vegna sölunnar á hlut ríkisins í Íslandsbanka. 29.4.2022 11:34
Grunaður um fjárdrátt frá tveimur þroskaskertum bræðrum Starfsmaður á velferðarsviði Suðurnesjabæjar er grunaður um að hafa dregið að sér að minnsta kosti eina og hálfa milljón króna frá tveimur þroskaskertum bræðrum sem búa í sjálfstæðu búsetuúrræði á vegum bæjarins. 29.4.2022 07:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um félagsfund Eflingar sem fram fór í gærkvöldi en þar var tillaga um að draga til baka uppsagnir hjá félaginu felld með nokkrum meirihluta atkvæða. 28.4.2022 11:43
Meirihlutinn heldur velli og Sjálfstæðisflokkurinn missir þrjá samkvæmt nýrri könnun Meirihlutinn í Reykjavík heldur velli í nýrri könnun Fréttablaðsins sem Prósent framkvæmdi fyrir blaðið. Þeir flokkar sem mynda núverandi meirihluta – það er Samfylking, Viðreisn, Píratar og Vinstri græn – fá 52,2 prósent og tólf af 23 borgarfulltrúum. 28.4.2022 07:48