Hádegisfréttir Bylgjunnar Fundur fjárlaganefndar með fulltrúum Bankasýslunnar sem fram fór í morgun verður fyrirferðarmikill í hádegisfréttum okkar. 27.4.2022 11:40
Ríkisstjórnin kolfallin samkvæmt nýrri könnun Ríkisstjórnarflokkarnir þrír –Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og Vinstri græn –mælast með tæplega fjörutíu prósenta fylgi í nýrri könnun sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. 27.4.2022 07:07
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um bankasöluna umdeildu en tekist var á um málið á þingi langt fram á nótt. 26.4.2022 11:36
Þingmenn ræddu bankasölu langt fram á nótt Alþingismenn ræddu munnlega skýrslu Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um sölu hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka langt fram á nótt en fundi var ekki slitið fyrr en klukkan var langt gengin í þrjú. 26.4.2022 07:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar heyrum við í ósáttum þingmönnum vegna sölunnar á hlutum ríkisins í Íslandsbanka. 25.4.2022 11:35
Opnum fundi fjárlaganefndar um bankasöluna frestað á síðustu stundu Opnum fundi fjárlaganefndar Alþingis sem halda átti í dag hefur verið frestað. Á fundinum stóð til að ræða hina umdeildu sölu ríkisins á hlutum í Íslandsbanka og höfðu fulltrúar Bankasýslu ríkisins verið kallaðir fyrir nefndina. 25.4.2022 07:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður áfram fjallað um útboð á hlutum ríkisins í Íslandsbanka. 13.4.2022 11:43
Árásarmannsins í Brooklyn enn leitað Lögreglan í New York leitar enn manns sem skaut á fólk í neðanjarðarlestarstöð í Brooklyn í gær. 13.4.2022 08:35
Tala látinna hækkar á Filippseyjum Tala látinna á Filippseyjum eftir hitabeltisstorminn Megi heldur áfram að hækka. 13.4.2022 08:30
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum ræðum við nýjustu vendingar í málefnum Eflingar. 12.4.2022 11:36