Við heyrum einnig í formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga sem segir að um helmingur sveitarfélaga hér á landi standi illa fjárhagslega. Hún kallar eftir leiðréttingu frá ríkinu í málaflokki fatlaðra.
Þá fjöllum við áfram um ástandið í skemmtanalífi borgarinnar.