Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á íbúðamarkaðinum en Húsnæðis- og mannvirkjastofnun er enn á því að það vanti íbúðir hér á landi þrátt fyrir fjölgun á milli ára.

Við heyrum einnig í formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga sem segir að um helmingur sveitarfélaga hér á landi standi illa fjárhagslega. Hún kallar eftir leiðréttingu frá ríkinu í málaflokki fatlaðra. 

Þá fjöllum við áfram um ástandið í skemmtanalífi borgarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×