Hyggja á hvalveiðar í sumar Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., hyggur á hvalveiðar í sumar en borgarbúar hafa veitt því eftirtekt að hvalskipið Hvalur 9 er nú í slipp. 23.3.2022 07:40
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið í Úkraínu þar sem Rússar halda áfram að láta sprengjum rigna yfir borgir á borð við Maríupól. 22.3.2022 11:35
Navalní fundinn sekur um fjármálamisferli Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní, einn helsti gagnrýnandi Vladimírs Pútín Rússlandsforseta, var í morgun fundinn sekur um stórfellt fjármálamisferli. 22.3.2022 08:00
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við í Óskari Hallgrímssyni í Kænugarði en árásir Rússa á höfuðborg Úkraínu og fleiri borgir í landinu halda áfram. 21.3.2022 11:34
Leggur til hækkun hámarksfjölda rafbíla sem geta notið ívilnunar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur lagt fram drög að frumvarpi í samráðsgátt stjórnvalda þar sem lagt er til að hámarksfjöldi rafbíla sem geta notið ívilnunar frá virðisaukaskatti verði tuttugu þúsund bílar, en ekki fimmtán þúsund eins og nú er. 21.3.2022 07:13
Hádegisfréttir Bylgjunnar Efnahagshorfur hafa versnað vegna stríðsins í Úkraínu að mati fjármálastöðuleikanefndar Seðlabankans þótt heimili og fyrirtæki standi vel. 16.3.2022 11:20
Vill fækka sýslumönnum úr níu í einn Ef frumvarp sem Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra er með í pípunum verður samþykkt mun sýslumannsembættum á landinu fækka um átta og aðeins einn mun standa eftir. 16.3.2022 07:14
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um ástandið í Úkraínu og rætt við Óskar Hallgrímsson íbúa í Kænugarði sem varð harkalega var við sprengjuregnið í nótt. 15.3.2022 11:39
Slökkva á stærsta ljósbogaofni Elkem á Grundartanga vegna skerðingar Slökkt hefur verið á einum ljósbogaofni í kísilmálmverksmiðjunni á Grundartanga, þeim stærsta af þremur slíkum ofnum í verksmiðjunni. 15.3.2022 07:30
Slökkvilið ítrekað kallað út vegna vatnsleka Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hafði í nægu að snúast síðasta sólarhringinn þegar vatnsveður gekk yfir borgina. Mikið var um vatnsleka og samtals voru dælubílar slökkviliðsins kallaðir tólf sinnum út til að sinna slíkum verkefnum. 15.3.2022 07:19