Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Rússar gerðu loftárásir á borgirnar Dnipro í suðri og Lutsk í norðvestri í nótt. Bandaríkjamenn og Bretar óttast að Rússar muni beita efnavopnum.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um málefni Úkraínu en lítill áþreifanlegur árangur varð á fundi utanríkisráðherra Rússlands og Úkraínu í Tyrklandi í dag.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um hækkanir á eldsneyti hér innanlands en í morgun fór bensínlítrinn yfir þrjúhundruð krónur.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Ástandið í Úkraínu verður til umfjöllunar í hádegisfréttum hjá okkur en Zelenskyy Úkraínuforseti segir að jafnvel þótt Rússum tækist að hertaka allar helstu borgir Úkraínu muni Úkraínumenn aldrei gefa upp sjálfstæði sitt.

Dauðsföll af völdum Covid-19 nálgast sex milljónir

Staðfest dauðsföll af völdum kórónuveirunnar eru nú við það að ná sex milljóna markinu samkvæmt talningu Johns Hopkins háskólans í Bandaríkjunum. Faraldurinn er því enn ekki að baki þrátt fyrir að samkomutakmarkanir heyri nú söginni til víða.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum höldum við áfram umfjöllun okkar um ástandið í Úkraínu en önnur borg við Svartahaf féll í hendur Rússa í morgun.

Sjá meira