Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum höldum við áfram umfjöllun okkar um ástandið í Úkraínu en önnur borg við Svartahaf féll í hendur Rússa í morgun. 4.3.2022 11:26
Velunnari UNICEF hyggst jafna framlög upp að fimmtán milljónum króna UNICEF á Íslandi stendur nú í neyðarsöfnun fyrir Úkraínu og velunnari samtakanna, sem vill ekki láta nafns síns getið, hefur nú ákveðið að jafna þau framlög sem berast í söfnunina, upp að fimmtán miljónum króna. 4.3.2022 07:06
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna í Úkraínu en þar féll borgin Kherson í hendur Rússa í nótt og hafnarborgin Maroupol er við það að fara sömu leið. 3.3.2022 11:38
Eldsvoði í Auðbrekku Mikill eldur kom upp í íbúðarhúsnæði að Auðbrekku fjögur í Kópavogi um klukkan þrjú í nótt. Fjórtán manns voru í húsnæðinu á tveimur hæðum og sluppu allir út. 3.3.2022 06:44
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum greinum við frá helstu vendingum í stríðinu í Úkraínu en Rússneskir fallhlífahermenn lentu meðal annars í nótt í borginni Kharkív þar sem harðir bardagar hafa geisað. 2.3.2022 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum höldum við áfram umfjöllun um innrás Rússa í Úkraínu. Við fjöllum um helstu vendingar síðustu klukkutímana. 1.3.2022 11:35
Vegir um Hellisheiði og Þrengsli lokaðir Vegurinn um Hellisheiði er lokaður enn eina ferðina sökum ófærðar og sömu sögu er að segja um Þrengslin. 1.3.2022 06:52
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið í Úkraínu en friðarviðræður hófust í Hvíta-Rússlandi í morgun. 28.2.2022 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum beinum við sjónum okkar að ástandinu í Úkraínu en hernaður Rússa í landinu hélt áfram í nótt og í morgun. 25.2.2022 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um boðaðar afléttingar á sóttvarnatakmörkunum en ríkisstjórnin hittist á auka ríkisstjórnarfundi klukkan tólf þar sem afléttingar eru til umræðu. 23.2.2022 11:33