Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður óveðrið sem gengur yfir landið fyrirferðamikið en mikill vatnselgur kom fólki víða í vanda auk þess sem rafmagni sló út á Suðurlandi.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt um óveðrið sem er í aðsigi en appelsínugular viðvaranir verða í gildi og jafnvel rauðar sumstaðar í nótt.

Túr­istar aftur vel­komnir til Ástralíu

Ástralía hefur opnað á komu erlendra gesta í fyrsta sinn í rúmlega tvö ár en landinu var svo gott sem lokað í kórónuveirufaraldrinum í mars árið 2020. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um þau tímamót að í gær fór tala smitaðra hér á landi í kórónuveirufaraldrinum yfir hundrað þúsund manns.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Alvarleg staða kom upp á fæðingarvakt Landspítala í gær þegar ljósmæður bráðvantaði til starfa vegna veikinda.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við nýkjörinn formann Eflingar en Sólveig Anna Jónsdóttir bar sigur úr býtum í stjórnarkjöri stéttarfélagsins sem fram fór í gær.

Sjá meira