Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

53 látnir eftir umferðarslys í Mexíkó

Að minnsta kosti 53 eru látnir og tugir slasaðir eftir að flutningabíll fór á hliðina í Mexíkó. Svo virðist sem bíllinn hafi verið að flytja ólöglega farendur frá Mið-Ameríku og væntanlega á leið til Bandaríkjanna.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um heimilislausa í Reykjavík en kostnaður borgarinnar vegna þessa málaflokks hefur tvöfaldast frá árinu 2019.

Skólum lokað frá 15. desember og Danir hvattir til að vinna heima

Mette Frederiksen forsætisráðherra Dana kynnti í gærkvöldi nýjar samkomutakarkanir í Danmörku til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Barnaskólum verður lokað þann 15. desember og kennsla verður í gegnum netið fram að jólafríi.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um Seðlabankann sem varar við vaxandi áhættu í fjármálakerfinu vegna hækkandi íbúðaverðs og skuldaaukningar.

Merkel hverfur úr stóli kanslara eftir sex­tán ár

Olaf Scholz verður kjörinn kanslari Þýskalands af þýska þinginu síðar í dag. Þar með hefst nýr kafli í þýskri og evrópskri stjórnmálasögu þegar Angela Merkel hverfur af stóra sviðinu, en hún hefur verið kanslari í hartnær sextán ár.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum greinum við frá ákvörðun heilbrigðisráðherra með nýjar reglur í sóttvörnum hér innanlands, að því gefnu að ríkisstjórnarfundi ljúki fyrir lok frétta.

Sjá meira