Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á Grímsvötnum en Veðurstofa Íslands ákvað í morgun að hækka viðvörunarstig vegna alþjóðaflugs úr gulum í appelsínugulan í ljósi skjálftahrinunnar í morgun.

Aung San Suu Kiy dæmd í fjögurra ára fangelsi

Fyrrverandi leiðtogi Mjanmar, Aung San Suu Kyi, var í morgun dæmd til fjögurra ára fangelsisvistar. Búist er við að dómurinn verði þyngdur verulega, því hún á fleiri ákærur yfir höfði sér.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á yfirvofandi hlaupi í Grímsvötnum en nú er vatn tekið að hækka í Gígjukvísl.

Elstu tilvik Omíkron í sýnum í Hollandi

Omíkron-afbrigði kórónuveirunnar dreifist nú hratt um heimsbyggðina en í morgun var tilkynnt um að fyrstu tilfellin hefðu verið staðfest í Brasilíu og Japan.

Engin kennsla í 9. bekk í Hagaskóla eftir myglufund

Allir nemendur í 9. bekk í Hagaskóla verða heima í dag vegna þess að mygla hefur fundist í kennslurými hjá árganginum. Eftir að mygla fannst í álmu 8. bekkjar var ákveðið að færa kennslu þess árgangs yfir í tímabundið húsnæði á Hótel Sögu.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fylgjumst við með lyklaskiptum í ráðuneytunum sem að þessu sinni eru í flóknara lagi, enda mikið um breytingar frá fyrri ríkisstjórn.

Réttarhöld hefjast yfir Ghislaine Maxwell

Réttarhöld hefjast í dag á Manhattan í New York yfir Ghislaine Maxwell, sem sökuð er um að hafa aðstoðað milljarðamæringinn Jeffrey Epstein við glæpi sína.

Sjá meira