Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um kórónuveirufaraldurinn sem virðist í stöðugri uppsveiflu en metfjöldi greindist smitaður innanlands í gær. 9.11.2021 11:37
Stakk lögregluþjón og var skotinn til bana í Osló Lögreglan í Osló skaut mann til bana í Bislett-hverfinu í höfuðborg Noregs í morgun. Vitni segja við norska miðla að maðurinn hafi hlaupið á eftir konu með hníf í hendi. 9.11.2021 11:01
Tókst að bjarga manni úr djúpum helli eftir tvo daga Björgunarsveitum tókst í gærkvöldi að bjarga manni úr djúpum helli í Wales þar sem hann hafði legið slasaður á um 300 metra dýpi í rúma tvo daga. 9.11.2021 06:57
Óttast vopnuð átök á landamærum Hvíta-Rússlands og Póllands Pólverjar vara við því að til vopnaðra átaka gæti komið á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands, þar sem fjöldi flóttamanna freistar þess að komast yfir landamærin. 9.11.2021 06:52
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni um kórónuveirufaraldurinn en 117 greindust smitaðir í gær, sunnudag. 8.11.2021 11:33
Fleiri hafa áhyggjur en ekki af sölu Símans á Mílu til Frakklands Kjósendur Flokks fólksins, Miðflokksins og Sósíalistaflokksins hafa langmestar áhyggjur af sölu Símans á Mílu. Þetta kemur fram í nýrri Maskínukönnun. Fleiri landsmenn hafa áhyggjur vegna sölunnar en ekki. 8.11.2021 11:11
Talsmenn kola- gas- og olíuiðnaðarins fjölmennir á COP26 Talsmenn kola- gas- og olíuiðnaðarins í heiminum eru fjölmennir á COP26 ráðstefnunni í Glasgow þar sem loftslagsmálin eru rædd. Raunar eru þeir svo fjölmennir að ekkert einstakt ríki sendir fleiri fulltrúa á ráðstefnuna. 8.11.2021 07:25
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um hertar sóttvarnaaðgerðir sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti að loknum ríkisstjórnarfundi nú fyrir hádegið. 5.11.2021 11:30
Ríkisstjórnin fundar fyrir hádegi og ræðir tillögur Þórólfs Ríkisstjórnin hittist á fundi nú fyrir hádegið þar sem farið verður yfir nýjustu tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis að viðbrögðum við kórónuveirufaraldrinum. 5.11.2021 07:43
Evrópa aftur orðin miðpunktur kórónuveirufaraldursins Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin varar við því að Evrópa sé enn á ný orðinn miðpunktur kórónuveirufaraldursins en smitum fer nú mjög fjölgandi í flestum ríkjum. 5.11.2021 06:54