Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður kórónuveirufaraldurinn fyrirferðarmikill. 144 greindust smitaðir í gær og verður rætt við sóttvarnalækni um stöðuna.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við Viðar Þorsteinsson fráfarandi framkvæmdastjóra Eflingar sem segist sammála fyrrverandi formanni um að að starfsmenn félagsins hafi svipt hana ærunni opinberlega.

Mál gegn meintum byssumanni fellt niður

Mál gegn manninum sem sat í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa skotið úr riffli á bifreið borgarstjóra við heimili hans og á skrifstofur Samfylkingarinnar hefur verið fellt niður hjá héraðssaksóknara.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum höldum við áfram að tala um væringarnar innan Eflingar og ræðum meðal annars við Drífu Snædal forseta ASÍ um þetta mál sem hefur skekið verkalýðshreyfinguna síðustu daga.

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um átök innan Eflingar en þau Sólveig Anna Jónsdóttir formaður og Viðar Þorsteinsson framkvæmdastjóri hafa tilkynnt um afsögn sína.

Biden sækir G20-fund og hittir páfann fyrir loftslagsráðstefnuna

Joe Biden Bandaríkjaforseti er kominn til Evrópu þar sem hann verður viðstaddur tvo fundi á næstu dögum. Forsetinn byrjar í Róm þar sem G20 ríkin hittast til að ræða skattamál og þá mun hann hitta Frans Páfa í Vatíkaninu en Biden er aðeins annar kaþólikkinn í sögu Bandaríkjanna sem sest á forsetastól.

Sjá meira