Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um flekahreyfingarnar á Seyðisfirði en truflanir hafa orðið á mælingum flekans sökum veðurs. 8.10.2021 11:31
Aðeins átta skjálftar við Keili frá miðnætti Aðeins átta jarðskjálftar eru skráðir í grennd við Keili frá miðnætti á vefsíðu Veðurstofu Íslands. 8.10.2021 07:01
Tólf bandarískir sjóliðar slasaðir eftir árekstur við óþekktan hlut Að minnsta kosti tólf bandarískir sjóliðar eru slasaðir eftir að kjarnorkukafbáturinn USS Connecticut rakst á óútskýrðan hlut í grennd við Suður Kínahaf á laugardaginn var. 8.10.2021 06:56
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um slys sem varð á Suðurlandi nú fyrir hádegi en betur fór en á horfðist þegar smárúta valt á Suðurlandsvegi í Mýrdal í morgun. 7.10.2021 11:38
Virðist sem ró hafi færst yfir skjálftasvæðið Svo virðist sem ró hafi færst yfir skjálftasvæðið í grennd við Keili síðustu sólarhringana. 7.10.2021 07:34
Að minnsta kosti 20 látnir eftir öflugan jarðskjálfta í Pakistan Að minnsta kosti 20 eru látnir eftir að öflugur jarðskjálfti, 5,9 stig að stærð, reið yfir í Balokistan í Pakistan í morgun. Yfirvöld óttast að tala látinna muni hækka og að fjölmargar byggingar hafi hrunið til grunna þar sem fólk sé nú fast undir. 7.10.2021 06:55
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stýrivaxtahækkun Seðlabankans sem tilkynnt var um í morgun. 6.10.2021 11:35
Samskipti Kína og Tævan ekki jafn slæm í 40 ár Varnarmálaráðherra Taívan segir að samskipti eyríkisins við Kína hafi ekki verið jafnslæm og þau eru nú í 40 ár. Ráðherrann, Chiu Kuo-cheng, segir að Kínverjar verði í stakk búnir til að ráðast á eyjuna og taka hafa yfir árið 2025. 6.10.2021 07:50
Gríðarháar niðurgreiðslur til jarðefnaeldsneytisiðnaðarins Jarðefnaeldsneytisiðnaður heimsins fær um ellefu milljónir Bandaríkjadala í niðurgreiðslur frá ríkjum heimsins á hverri einustu mínútu allan ársins hring. 6.10.2021 07:41
Fremur rólegt á skjálftasvæðinu í nótt Fremur rólegt virðist hafa verið á skjálftasvæðinu við Keili síðustu klukkustundirnar. 6.10.2021 07:17
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur