Síðustu hermenn NATO yfirgefa Bagram-herstöðina Síðustu hermennirnir úr röðum Bandaríkjahers og annarra NATO ríkja hafa nú yfirgefið Bagram herflugvöllinn í Afganistan. Völlurinn hefur verið aðalbækistöð herliðsins allar götur síðan stríðið gegn Talíbönum og al-Kaída hófst fyrir um tuttugu árum síðan. 2.7.2021 08:43
Takmarka verulega komur til landsins vegna stöðu faraldursins Yfirvöld í Ástralíu ætla að setja takmarkanir á fjölda þess fólks sem fær að koma inn í landið eftir aukinn fjölda kórónuveirutilfella. 2.7.2021 06:54
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um vatnavextina á Norður- og Austulandi en vegir hafa skemmst eftir að ár og lækir hafa flætt yfir bakka sína. 1.7.2021 11:31
Lögreglumaður skotinn til bana í Gautaborg Lögreglumaður var skotinn til bana í Gautaborg í Svíþjóð í gærkvöldi. 1.7.2021 06:47
Gríðarlegir vatnavextir valda vegaskemmdum á Norðurlandi Gríðarlegir vatnavextir á norðanverðu landinu hafa víða gert skráveifu í vegakerfinu. Illugastaðavegur í Fjóskadal er farinn í sundur á um tveggja kílómetra kafla innan við Illugastaði og Eyjafjarðarbraut eystri er farin í sundur við Þverá. 1.7.2021 06:41
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um samskipti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og dómsmálaráðherra í tengslum við uppákomuna í Ásmundarsal 30.6.2021 11:33
Fá lögbann á lendingar þyrla Norðurflugs Þyrlufyrirtækið Norðurflug má ekki lengur lenda með ferðamenn við gossvæðið í Geldingadölum. Þetta ákvað sýslumaðurinn á Suðurnesjum í gær og setti lögbann við lendingum frá fyrirtækinu. 30.6.2021 07:01
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við í sérfræðingum varðandi eldgosið í Geldingadölum en gosóróinn datt niður um tíma í gærkvöldi en tók svo aftur við sér í nótt. 29.6.2021 11:32
Lýsa yfir vopnahléi til að tryggja uppskeruna Stjórnvöld í Tigray héraði í Eþíópíu hafa flúið höfuðborgina Mekelle undan sókn uppreisnarmanna og landstjórnin hefur lýst yfir vopnahléi á svæðinu. 29.6.2021 06:38
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður staðan tekin á bólusetningum í þessari viku en ef allt gengur eftir verða rúmlega 70 prósent fullorðinna Íslendinga fullbólusettir við lok hennar. 28.6.2021 11:31