Hitamet fellur í Kanada Hitabylgja gengur nú yfir Norður-Ameríku og í Kanada féll met í gær þegar hitamælirinn í þorpi einu í Bresku Kólombíu fór í 46,1 gráðu. 28.6.2021 06:54
Gerðu loftárásir á skotmörk á landamærum Íran og Sýrlands Bandaríkjaher gerði í gær loftárásir á landamærum Íraks og Sýrlands. Skotmörkin voru bækistöðvar og vopnabúr vígamanna sem halda til á svæðinu og njóta stuðnings Íransstjórnar. 28.6.2021 06:44
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður kastljósinu vitanlega beint að blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar nú fyrir hádegið þar sem tilkynnt var um að öllum takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins verður aflétt. 25.6.2021 11:29
Enn gripið til sóttvarnaaðgerða í Sydney Nokkrum hverfum stórborgarinnar Sidney í Ástralíu hefur nú verið lokað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 25.6.2021 06:53
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á kórónuveirufaraldrinum en enginn greindist innanlands í gær. 18.6.2021 11:35
Aldrei hafa fleiri verið á flótta í heiminum Fjöldi þeirra sem þurftu að flýja heimili sín á síðasta ári jókst um rúmar ellefu milljónir manna sem er enn meiri aukning en var árið 2019. 18.6.2021 08:39
Dagurinn sem markar endalok þrælahalds orðinn lögboðinn frídagur Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur skrifað undir lög þess efnis að 19. júní verði héðan í frá einn af lögboðnum frídögum Bandaríkjamanna. 18.6.2021 06:53
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra en gríðarleg eftirspurn varð eftir bréfum í Íslandsbanka. 16.6.2021 11:30
Hófstilltar væntingar um árangur fundar Biden og Pútín Joe Biden Bandaríkjaforseti hittir í dag kollega sinn Vladimír Pútín Rússlandsforseta á fundi í svissnesku borginni Genf. 16.6.2021 07:02
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um tillögur Hafrannsóknarstofnunar um að þorskkvótinn minnki um þrettán prósent og fáum álit sjávarútvegsráðherra á tillögunum. 15.6.2021 11:50