Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um bólusetningar í laugardalshöll þar sem um 5500 fá sprautu í dag. 2.6.2021 11:29
Allt að sautján stigum á Norðausturlandi Veðurstofan spáir minnkandi sunnanátt vestantil á landinu og verður hæg suðlæg átt og áfram skúrir á þeim slóðum síðdegis. 2.6.2021 07:43
Mun meira fjármagn fór í að styðja við framleiðslu jarðefnaeldsneytis en græna orku Þjóðirnar sem skipa G7 hópinn, stærstu vestrænu iðnríkin, settu í kórónuveirufaraldrinum mun hærri upphæðir í stuðning við framleiðslu jarðefnaeldsneytis en þær settu á sama tíma í hreina orkugjafa, þrátt fyrir loforð um aukna áherslu á græna orku. 2.6.2021 07:07
Þurftu að slökkva á annarri túrbínu Reykjanesvirkjunar Starfsmenn HS Orku þurftu að grípa til þess ráðs á mánudag að slökkva á annarri af tveimur túrbínum Reykjanesvirkjunar sökum bilunar. 2.6.2021 06:42
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Fimm greindust innanlands með kórónuveiruna í gær og voru fjórir þeirra í sóttkví en einn ekki. Við ræðum í hádegisfréttum við sóttvarnalækni um stöðu faraldursins en hann býst við svipuðum tölum næstu daga. 1.6.2021 11:35
Dauðsföll af völdum Covid-19 tvöfalt fleiri en áður var talið Dauðsföll í Perú af völdum kórónuveirunnar eru meira en tvöfalt fleiri en áður var talið. 1.6.2021 06:45
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær en rætt verður við sóttvarnalækni í hádegisfréttum Bylgjunnar. 31.5.2021 11:35
Skólabörnum rænt í Tegina í Nígeríu Vígamenn í Nígeríu rændu í gær fjölmörgum skólabörnum í bænum Tegina. Enn er óljóst hversu mörg börn er um að ræða. Kennari við skólann segir í samtali við breska ríkisútvarpið að þau hafi verið 150 en aðrir miðlar tala um rúmlega 200. 31.5.2021 08:02
Vísindamenn uggandi vegna nýrrar bylgju Vísindamenn í Bretlandi vara nú við því að ýmislegt bendi til þess að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins sé hafin þar í landi. 31.5.2021 07:53
Áframhaldandi suðlægar áttir í júní Veðurstofan segir að á fyrstu dögum júnímánaðar sé von á áframhaldandi suðlægum áttum. 31.5.2021 07:40