Hádegisfréttir Bylgjunnar Við fylgjumst áfram með gosinu við Litla-Hrút í hádegisfréttum okkar á Bylgjunni. 13.7.2023 11:37
Einn lést í drónaárás á Kænugarð Rússar gerðu árásir með drónum á höfuðborg Úkraínu Kænugarð í nótt og lét einn lífið hið minnsta og fjórir aðrir eru særðir. 13.7.2023 07:29
Hádegisfréttir Bylgjunnar Eldgosið við Litla-Hrút verður áfram til umfjöllunar í hádegisfréttum Bylgjunnar. 12.7.2023 11:36
Vaktin: Allt sem þú þarft að vita á þriðja degi eldgoss Litlar breytingar hafa orðið á eldgosinu við Litla-Hrút í nótt samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Náttúruvársérfræðingur segir „malla“ í gígnum sem hefur verið að myndast og hraun dreifist út frá honum. 12.7.2023 06:48
Hádegisfréttir Bylgjunnar Eldgosið við Litla-Hrút verður að sjálfsögðu til umfjöllunar í hádegisfréttum Bylgjunnar. 11.7.2023 11:30
Bátur með rúmlega 200 innanborðs týndur við Kanaríeyjar Spænskt björgunarlið leitar nú að bát undan ströndum Kanaríeyja en talið er að 200 flóttamenn hið minnsta séu um borð. 10.7.2023 08:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Jarðskjálftahrinan á Reykjanesi verður að sjálfsögðu fyrirferðarmikil í hádegisfréttum Bylgjunnar. 5.7.2023 11:35
Ísraelsmenn segja aðgerðum í Jenín lokið Ísraelsmenn segjast hafa hætt aðgerðum sínum í flóttamannabúðunum í Jenín á Vesturbakkanum eftir tveggja sólarhringa átök. 5.7.2023 07:30
Hádegisfréttir Bylgjunnar Hvalveiðibannið sem matvælaráðherra setti á dögunum verður áfram í umræðunni í hádegisfréttum Bylgjunnar. 4.7.2023 11:38
Tíu látnir í Jenín og þúsundir flýja búðirnar Þúsundir Palestínumanna hafa nú flúið flóttamannabúðirnar í borginni Jenín eftir að Ísraelsher gerði árásir á búðirnar úr lofti og af jörðu niðri. Herinn segist vera í aðgerðum gegn palestínskum vígamönnum sem hafi aðsetur í búðunum. 4.7.2023 07:22