Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við þingmann Pírata sem er afar gagnrýninn á fyrirhugaðar breytingar á lögum um útlendinga. 3.10.2023 11:34
Grænlenskar konur sem voru settar á getnaðarvarnir gegn þeirra vilja krefjast bóta Hópur grænlenskra kvenna hefur nú farið í mál við danska ríkið vegna herferðar sem ráðist var í á sjöunda áratugi síðustu aldar sem snérist um að setja getnaðarvarnir í grænlenskar konur til að draga úr fæðingartíðni á Grænlandi. 3.10.2023 07:32
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um kjötframleiðslu hér á landi sem hefur dregist umtalsvert saman. 2.10.2023 11:35
Tvær sprengjuárásir í Stokkhólmi í morgun Tvær sprengjur sprungu í úthverfum Stokkhólms í morgun, í Huddinge og Hässelby. 2.10.2023 08:41
Viðbragðsaðilar kallaðir út eftir að maður sást ganga í sjóinn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um hálfeittleytið í nótt vegna manns sem hafði sést ganga í sjóinn á Eiðisgranda. Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu var lið strax kallað út ásamt köfurum eins og gert er í tilvikum sem þessum. 2.10.2023 07:06
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við formann Eflingar Sólveigu Önnu Jónsdóttur um komandi kjaraviðræður þar sem til stendur að sækja krónutöluhækkanir. 29.9.2023 11:34
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við í dómsmálaráðherra sem lýst ekki vel á þá lausn að setja upp neyðarskýli fyrir hælisleitendur sem hefur verið synjað um hæli hér á landi. 28.9.2023 11:44
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við félagsmálaráðherra sem hefur gert samning við Rauða krossinn um að útlendingar sem ekki eiga rétt á aðstoð hér á landi fái gistingu og fæði í gistiskýlum. 27.9.2023 11:37
Trump fundinn sekur um að ljúga til um ríkidæmi sitt Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti laug til um ríkidæmi sitt í fjölmörgum tilvikum og plataði þannig banka og tryggingafyrirtæki á löngu tímabili, eða frá árinu 2011 til 2021. 27.9.2023 07:17
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar segjum við frá konu sem lenti í lífshættu eftir meðferð á snyrtistofu. 26.9.2023 11:37