
Hádegisfréttir Bylgjunnar
Í hádegisfréttum fjöllum við um kjaradeilu Eflingar og SA en löngum kvöldfundi lauk eftir miðnætti án niðurstöðu.
Fréttamaður
Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.
Í hádegisfréttum fjöllum við um kjaradeilu Eflingar og SA en löngum kvöldfundi lauk eftir miðnætti án niðurstöðu.
Í hádegisfréttum verður rætt við Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar sem gagnrýnir boðað verkbann Samtaka atvinnulífsins harðlega og boðar aðgerðir.
Í hádegisfréttum fjöllum við um stríðið í Úkraínu, en ár er nú liðið síðan rússneskar hersveitir réðust inn í landið.
Í hádegisfréttum fjöllum við um eldsvoða sem kom upp á Tálknafirði í morgun þar sem mikið tjón varð á seiðaeldisstöð Arctic fish. Tveir voru fluttir á slysadeild.
Afföll í sjókvíeldi á síðasta ári voru meiri en nokkru sinni áður. Þetta kemur fram á Mælaborði fiskeldis hjá Matvælastofnun.
Japönsku bílarisarnir Toyota og Honda hafa ákveðið að veita starfsfólki sínu í Japan mestu launahækkun í nokkra áratugi.
Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, António Guterres, hélt ræðu á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í nótt þar sem hann kallaði innrás Rússa í Úkraínu móðgun við sameiginlega samvisku heimsbyggðarinnar.
Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins en atkvæðagreiðslu SA um verkbann á svæði Eflingar lýkur síðar í dag.
Í hádeginu segjum við frá því að Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu segir brunavörnum verulega ábótavant á áfangaheimilinu í Vatnagörðum þar sem eldur kviknaði á dögunum.
Vladimír Pútín Rússlandsforseti mun í dag flytja árlega stefnuræðu sína til rússnesku þjóðarinnar. Til stóð að ræðan yrði flutt í desember síðastliðnum en henni var frestað vegna stríðsins í Úkraínu.