Dótturfélag Kviku semur um stýringu á tveimur breskum veðlánasjóðum KKV Investment Management, dótturfélag Kvika Securities sem er jafnframt dótturfélag Kviku banka í Bretlandi, hefur gengið frá samningum um stýringu á tveimur breskum veðlánasjóðum. 8.6.2020 13:51
Vilja hækka grunnatvinnuleysisbætur og lengja tekjutengda tímabilið Alþýðusamband Íslands lagði í síðustu viku fram umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar. 8.6.2020 13:27
Svona var blaðamannafundur forsætisráðherra og þríeykisins Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 14 í dag. 8.6.2020 13:17
Tvö alvarleg mál gegn Alzheimersjúklingum á stuttum tíma „hreinn og klár glæpur“ Vilborg Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna, telur að það brot gegn Alzheimersjúklingum séu of algeng hér á landi. 8.6.2020 11:35
Auglýstu heimaslátrað lambakjöt til sölu á samfélagsmiðlum Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu vegna sölu á lambakjöti sem talið að sé heimslátrað sauðfé. 8.6.2020 10:20
WHO hvetur til notkunar á andlitsgrímum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur horfið frá fyrri stefnu og hvetur nú fólk til þess að nota andlitsgrímur á almannafæri til þess að sporna gegn útbreiðslu kórónuveirunnar 5.6.2020 23:08
Tilkynnti minnkandi atvinnuleysi og sagði það „frábæran dag fyrir George Floyd“ Donald Trump Bandaríkjaforseti hélt blaðamannafund í dag þar sem hann fór yfir atvinnuleysi í landinu, sem hefur minnkað undanfarið eftir mikla aukningu í kórónuveirufaraldrinum. 5.6.2020 21:32
Borgarstjóri Washington nefndi torg til heiðurs Black Lives Matter Muriel Bowser borgarstjóri Washington D.C. hefur breytt nafni torgs fyrir utan Hvíta húsið í Black Lives Matter torgið. 5.6.2020 20:59