Hörð viðbrögð við ræðu Johnson: „Það er verið að hafa okkur að fíflum“ Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, kom ráðgjafa sínum Dominic Cummings til varnar á daglegum upplýsingafundi ríkisstjórnarinnar vegna faraldurs kórónuveirunnar. 24.5.2020 20:21
Lögregla kölluð til vegna fjúkandi trampólína Alls voru 27 mál bókuð frá klukkan fimm í morgun og til 17 nú síðdegis. 24.5.2020 18:06
Fjöldi lítilla fyrirtækja komi ekki á óvart Rúmlega 80 prósent fyrirtækja sem nýttu sér hlutabótaleiðina skráðu færri en 5 starfsmenn í úrræðið. 23.5.2020 23:00
Yfir fjörutíu smituðust af Covid-19 í messu Yfir fjörtuíu manns greindust með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 eftir að hafa mætt í messu í Frankfurt 23.5.2020 22:42
Lifði af flugslysið í Pakistan: „Ég heyrði bara öskrin“ Annar þeirra tveggja sem komst lífs af úr flugslysi í pakistönsku borginni Karachi í gær segist aðeins hafa séð eld eftir að vélin brotlendi. 23.5.2020 22:32
Dauðsföll í New York færri en hundrað síðasta sólarhring Dauðsföll af völdum kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 voru 84 í New York-ríki síðastliðinn sólarhring. 23.5.2020 22:16
Vígðu fyrsta Tómasarlund landsins í dag Vinir og velunnarar Tómasar Magnúsar Tómassonar komu saman klukkan 17 í dag við Bítlaskóg í Svarfaðardal og vígðu fyrsta Tómasarlund landsins. 23.5.2020 20:31
Fjórfaldur pottur í næstu viku Enginn var með allar tölur réttar í lottóútdrætti vikunnar og verður því potturinn fjórfaldur í næstu viku. 23.5.2020 20:26