Bíó og sjónvarp

Hverjir verða til­nefndir til Óskars­verð­launa?

Magnús Jochum Pálsson skrifar
Hildur varð fyrsti Íslendingurinn til að hljóta Óskarsverðlaunin þegar hún fór heim með styttuna góðu fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn.
Hildur varð fyrsti Íslendingurinn til að hljóta Óskarsverðlaunin þegar hún fór heim með styttuna góðu fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn. Kevin Winter/Getty Images

Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verða tilkynntar í beinu streymi sem hefst klukkan hálf tvö. Árlega ríkir mikil eftirvænting eftir því að sjá hverjir fá tilnefningu og hverjir ekki.

Óskarsverðlaunin verða veitt í 98. sinn þann 15. mars næstkomandi. Allar tilnefningarnar fyrir hátíðina kynntar af leikurunum Danielle Brooks og Lewis Pullman í beinu streymi á Youtube sem hefst brátt.

Fréttin verður uppfærð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.