Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnu­dag

Declan Rice, miðjumaður Arsenal, er staðráðinn í að fjölga ekki leikmönnum á meiðslalista félagsins. Hann ætlar að harka af sér tábrot og spila gegn Chelsea á sunnudag.

Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali

Andri Már Eggertsson, Nablinn, hefur á undanförnum fjórum árum öðlast frægð fyrir frábær viðtöl og framkomu á skjánum. Hann er reglulegur gestur á Körfuboltakvöldi og var beðinn um að velja fimm leikmenn eða þjálfara sem hann hefur ekki tekið viðtal við, en væri til í að taka tali.

Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn

Manchester United fagnaði fyrsta sigrinum í Evrópudeildinni í kvöld. 2-0 varð niðurstaðan gegn PAOK. Amad Diallo skoraði bæði mörkin.

Sjá meira