Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Óðinn marka­hæstur í toppslagnum

Óðinn Ríkharðsson skoraði 9 mörk úr hægra horninu fyrir Kadetten Schaffhausen 42-31 sigri gegn Suhr Aarau í toppslag svissnesku úrvalsdeildarinnar.

Klúðruðu víti og skoruðu tvö sjálfsmörk

Tveir leikir fóru fram síðdegis í Meistaradeildinni. Shaktar Donetsk mátti þola 0-3 tap gegn Atalanta í einhliða leik og Girona tapaði 2-3 fyrir Feyenoord í mjög viðburðaríkri viðureign.

„Þetta endar eins og þetta á að enda“

„Við nýttum ekki færin okkar en mér fannst þetta solid leikur hjá okkur,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir 1-2 sigur gegn Víkingi í næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna.

„Við Mosfellingar erum öðru­vísi, við erum sér­stakir“

„Þetta er ástæðan fyrir því að ég kom hingað. Mig langaði að hjálpa þessum geggjuðu strákum að komast aftur í úrslitaleikinn. Nú er bara eitt í boði, það er að vinna þetta,“ sagði markmaðurinn Jökull Andrésson sem er á leiðinni með Aftureldingu í úrslitaleik á Laugardalsvelli um sæti í Bestu deildinni.

Sjá meira