
Svekkjandi tap eftir misheppnaða sendingu
Ísland tapaði 1-0 gegn Finnlandi í æfingaleik kvennalandsliðanna skipað nítján ára leikmönnum og yngri. Ísland leikur því um bronsið á fjögurra liða æfingamóti Norðurlandanna og mætir tapliðinu úr leik Noregs og Svíþjóðar næsta laugardag.