Ederson spilaði æfingaleik en Pep veit ekki hvort hann verði áfram Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, veit ekki hvort hann fái að halda aðalmarkmanni liðsins í sumar. Ederson spilaði æfingaleik í gær en mögulega er hann á leið til Sádi-Arabíu. 24.7.2024 11:30
Aldrei eins margar ábendingar um mismunun á einu tímabili Kick It Out, bresk samtök gegn mismunun í knattspyrnu, greina frá því að aldrei hafi eins margar ábendingar borist á einu tímabili. Samtökin birtu skýrslu um tímabilið 2023–24 í gær. Þar kemur fram að alls hafi borist 1332 ábendingar um mismunun, sem er 32 prósent hækkun frá tímabilinu áður og tvöföldun ef miðað er við tímabilið 2021–22. 24.7.2024 11:01
Danny Drinkwater fjárfesti illa og starfar nú sem iðnaðarmaður Danny Drinkwater, fyrrum leikmaður Leicester City og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, hætti í fótbolta og starfar í dag sem iðnaðarmaður. Hann hefur fjárfest illa eftir að ferlinum lauk en segir að um val sé að ræða þegar fylgjendur hans gerðu grín að byggingarvinnunni. 24.7.2024 10:30
Hætti við keppni á Ólympíuleikunum eftir að upp komst um dýraníð Breski knapinn Chartlotte Dujardin stefndi á að verða sigursælasti keppandi í sögu þjóðarinnar á Ólympíuleikunum í París en hefur sagt sig frá keppni eftir að upp komst um dýraníð fyrir fjórum árum síðan. 24.7.2024 09:30
„Það verða engin vandræði“ þegar Enzo mætir aftur til Chelsea Enzo Maresca, nýráðinn þjálfari Chelsea, reiknar ekki með því að það verði nokkur vandræði þegar Enzo Fernández snýr aftur til æfinga hjá liðinu meðan verið að rannsaka rasísk ummæli hans. 24.7.2024 07:30
Fundaði með mörgum en féllst á boð frænda síns og samdi við KR Einn eftirsóttasti leikmaður Íslands, hinn 17 ára gamli Jakob Gunnar Sigurðsson, var með samningsboð frá fjölmörgum liðum en féllst á hugmyndafræði frænda síns og samdi við KR. 22.7.2024 08:01
Torfærukappakstur á Blönduósi í beinni útsendingu Fjórða og næstsíðasta umferð Íslandsmótsins í torfæru fer fram á Blönduósi í dag, keppnina má sjá í beinni útsendingu hér fyrir neðan. 20.7.2024 10:30
Willum Þór keyptur af Birmingham fyrir metverð Willum Þór Willumsson hefur verið keyptur af enska félaginu Birmingham á fjórar milljónir evra. Hann kemur til félagsins frá hollenska liðinu Go Ahead Eagles og gerir fjögurra ára samning. 19.7.2024 16:07
Höfnuðu risatilboði í Orra sem heldur kyrru fyrir í Kaupmannahöfn Orri Steinn Óskarsson er ekki á förum frá FC Kaupmannahöfn þrátt fyrir orðróma um annað. Hann hefur framlengt samning sinn við félagið til 2028. 19.7.2024 15:32
Besta upphitunin: Landsliðsþjálfararnir gerðu upp undankeppni EM Helena Ólafsdóttir hitaði upp að venju fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna og fékk til sín gesti af dýrari gerðinni í þetta sinn. Landsliðsþjálfararnir Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Guðni Haraldsson, sem eru nýkomnir úr landsliðsverkefni og stýrðu Íslandi á EM 2025. 19.7.2024 15:31
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent