Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Aldrei eins margar á­bendingar um mis­munun á einu tíma­bili

Kick It Out, bresk samtök gegn mismunun í knattspyrnu, greina frá því að aldrei hafi eins margar ábendingar borist á einu tímabili. Samtökin birtu skýrslu um tímabilið 2023–24 í gær. Þar kemur fram að alls hafi borist 1332 ábendingar um mismunun, sem er 32 prósent hækkun frá tímabilinu áður og tvöföldun ef miðað er við tímabilið 2021–22.

Danny Drinkwater fjár­festi illa og starfar nú sem iðnaðar­maður

Danny Drinkwater, fyrrum leikmaður Leicester City og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, hætti í fótbolta og starfar í dag sem iðnaðarmaður. Hann hefur fjárfest illa eftir að ferlinum lauk en segir að um val sé að ræða þegar fylgjendur hans gerðu grín að byggingarvinnunni.

Willum Þór keyptur af Birmingham fyrir metverð

Willum Þór Willumsson hefur verið keyptur af enska félaginu Birmingham á fjórar milljónir evra. Hann kemur til félagsins frá hollenska liðinu Go Ahead Eagles og gerir fjögurra ára samning.

Besta upp­hitunin: Lands­liðs­þjálfararnir gerðu upp undan­keppni EM

Helena Ólafsdóttir hitaði upp að venju fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna og fékk til sín gesti af dýrari gerðinni í þetta sinn. Landsliðsþjálfararnir Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Guðni Haraldsson, sem eru nýkomnir úr landsliðsverkefni og stýrðu Íslandi á EM 2025.

Sjá meira