Forseti FA er með bráðabirgðalausn ef leitin að eftirmanni gengur illa Gareth Southgate hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Englands og leit að eftirmanni hans er þegar hafin. Bráðabirgðalausn er til staðar ef sú leit dregst á langinn. 16.7.2024 11:30
Southgate hefur sagt upp störfum Tveimur dögum eftir að hafa tapað úrslitaleik Evrópumótsins í annað sinn hefur Gareth Southgate sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. 16.7.2024 10:07
Keyrði undir áhrifum viku eftir að liðsfélagi hans lést vegna ölvaðs ökumanns Jordan Addison, leikmaður Minnesota Vikings í NFL deildinni var handtekinn fyrir ölvunarakstur. Liðsfélagi hans lést fyrir viku eftir að ölvaður ökumaður klessi á bifreið hans. 15.7.2024 16:00
Shaqiri hættur með svissneska landsliðinu Xherdan Shaqiri hefur ákveðið að hætta að leika með landsliði Sviss í fótbolta. Hann mun halda áfram félagsliðaferlinum sem leikmaður Chicago Fire í MLS deildinni í Bandaríkjunum. 15.7.2024 16:00
Mac Allister hljóp úr klefanum til að bjarga mömmu sinni Miðalausir aðdáendur gerðu innrás á Hard Rock leikvanginn í nótt fyrir úrslitaleik Copa América. Alexis Mac Allister, landsliðsmaður Argentínu, hljóp úr búningsherberginu til að bjarga móður sinni. 15.7.2024 15:31
Enginn í sögu Evrópumótsins lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal Enginn leikmaður í sögu Evrópumótsins hefur lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal gerði í Þýskalandi í sumar. 15.7.2024 14:00
Sverrir Ingi sagður á leið aftur til Grikklands Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Midtjylland, er sagður á leið til gríska félagsins Panathinaikos. 15.7.2024 13:31
Elías Rafn verður aðalmarkvörður dönsku meistaranna Elías Rafn Ólafsson er snúinn aftur til dönsku meistaranna Midtjylland og verður aðalmarkvörður liðsins á næsta tímabili. 15.7.2024 12:02
Valur mun spila seinni leikinn í Albaníu: „Verðum að trúa því og treysta að þetta verði í lagi“ Þrátt fyrir ofbeldisfulla hegðun fær albanska liðið Vllaznia að halda heimaleik fyrir opnum dyrum gegn Val næsta fimmtudag í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þetta staðfestir Jörundur Áki Sveinsson, framkvæmdastjóri KSÍ, í samtali við Vísi. 15.7.2024 11:27
Sex leikmenn enduðu markahæstir á Evrópumótinu Keppnin um markahæsta manninn á Evrópumótinu í Þýskalandi endaði jöfn milli sex leikmanna. 15.7.2024 11:01
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent