Amanda Andradóttir seld til Hollandsmeistaranna Amanda Jacobsen Andradóttir hefur verið seld frá Val til ríkjandi Hollandsmeistara FC Twente. 15.7.2024 10:14
Djokovic segist ekki spila á sama getustigi og ungu mennirnir Novak Djokovic tapaði úrslitaleik Wimbledon annað árið í röð gegn Carlos Alcaraz í gær og virðist sjá sólina vera að setjast á sínum sigursælum ferli. 15.7.2024 09:01
Fyrrum NFL meistarinn Jacoby Jones látinn Jacoby Jones, fyrrum Super Bowl sigurvegari með Baltimore Ravens í NFL deildinni, lést í gær aðeins fertugur. 15.7.2024 08:30
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leik Vestra og KA KA vann 2-0 gegn tíu mönnum Vestra í Bestu deild karla í gær. Mörkin tvö og rauða spjaldið má sjá hér fyrir neðan. 15.7.2024 07:46
Argentína vann frestaðan úrslitaleik Copa América Rúmlega klukkutíma seinkun varð á úrslitaleik Copa América, sem Argentína vann 1-0 eftir framlengingu gegn Kólumbíu. 15.7.2024 07:00
Rafíþrótta-Ólympíuleikar verði haldnir í Sádi-Arabíu næstu tólf ár Alþjóðaólympíusambandið hefur gert samkomulag við Sádi-Arabíu um að Ólympíuleikarnir í rafíþróttum verði haldnir þar í landi næstu tólf árin. Stefnt er að því að fyrstu leikarnir fari fram á næsta ári. 13.7.2024 08:00
Dagskráin í dag: Padel, pílukast, hafnabolti og golf Það er fjölbreytt dagskrá á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. 13.7.2024 06:00
Declan Rice mun drekka fyrsta bjórinn ef England vinnur EM Declan Rice mun fá sér sinn fyrsta „almennilega bjór“ ef England verður Evrópumeistari næsta sunnudag. 12.7.2024 23:30
Jonny Evans verður áfram hjá Manchester United Hinn 36 ára gamli Jonny Evans hefur framlengt samning sinn við Manchester United um eitt ár. 12.7.2024 23:01
„Tvö bestu liðin leika til úrslita“ Spænski miðjumaðurinn Dani Olmo segir tvö bestu lið Evrópumótsins leika til úrslita á sunnudaginn þegar Spánn mætir Englandi. Það sé mikilvægt að halda einbeitingu sama hver staðan er því enska liðið getur snúið leikjum við. 12.7.2024 22:32