„Ég valdi bara bestu gelluna, hún gæti reyndar verið mamma mín“ Hnefaleikakonan Erika Nótt berst við konu sem er rúmlega tvöfalt eldri en hún á IceBox. Erika er skemmtikraftur sem ætlar ekki að hlaupa í hringi, heldur „traðka yfir hana.“ 12.6.2025 08:01
Breiðablik búið að semja við Damir Damir Muminovic hefur gengið frá samningi við Breiðablik sem gildir út árið. Félagaskiptin ganga í gegn og Damir verður löglegur leikmaður liðsins þegar félagaskiptaglugginn opnar þann 17. júlí. 11.6.2025 15:08
„Auðvitað þyrstir okkur í sigur sem fyrst“ Kvennalið Vals í fótbolta hefur ekki fagnað góðu gengi undanfarið en þjálfarinn Kristján Guðmundsson segir það ekki hafa áhrif á undirbúning ríkjandi bikarmeistaranna fyrir átta liða úrslita leikinn gegn Þrótti á Hlíðarenda í kvöld. Þó liðinu þyrsti sannarlega í sigur. 11.6.2025 12:31
Liverpool að landa dýrasta leikmanni í sögu deildarinnar Viðræður Liverpool við Bayer Leverkusen um kaup á Florian Wirtz eru sagðar á lokastigi. Wirtz verður dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 11.6.2025 10:30
City staðfestir kaupin á Reijnders Hollenski miðjumaðurinn Tijjandi Reijnders hefur skrifað undir fimm ára samning við Manchester City, hann kemur til félagsins frá AC Milan fyrir 55 milljónir evra og verður löglegur með liðinu á HM félagsliða. 11.6.2025 09:08
„Einvígi sem hefur verið magnað að taka þátt í“ Handboltamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson varð um helgina þrefaldur meistari með Sporting í Portúgal annað árið í röð, eftir magnað einvígi gegn Íslendingaliðinu Porto. Honum líkar lífið í Lissabon vel og ætlar að halda áfram að vinna titla með liðinu næstu tvö árin hið minnsta. 11.6.2025 09:02
„Eftir að Real Madrid hringdi hugsaði ég ekki um neitt annað lið“ Dean Huijsen hefur gengið frá félagaskiptum frá Bournemouth á Englandi til Real Madrid á Spáni, sem hann segist hafa dreymt um að spila fyrir síðan í æsku. Önnur lið, eins og Liverpool, Chelsea, Arsenal og Bayern Munchen, vöktu ekki áhuga. 10.6.2025 14:31
Þjálfari Þóris rekinn þrátt fyrir að bjarga liðinu Þrátt fyrir að stýra liðinu frá falli hefur þjálfari Þóris Jóhanns Helgasonar hjá ítalska liðinu Lecce, Marco Giampaolo, verið rekinn. 10.6.2025 10:32
Endurkomusigur hjá Grindavík þrátt fyrir rautt spjald Grindavík vann 2-1 gegn HK þrátt fyrir að lenda undir í fyrri hálfleik og verða svo manni færri í seinni hálfleik, í sjöundu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta. Ármann Ingi Finnbogason lagði bæði mörkin upp fyrir heimamenn. 9.6.2025 16:02
Chivu tekur við Inter Cristian Chivu hefur tekið við störfum sem þjálfari Inter í ítölsku úrvalsdeildinni og gert samning til ársins 2027. Hann er fyrrum leikmaður félagsins og hefur starfað þar sem þjálfari unglingaliða en er með litla reynslu sem aðalþjálfari. 9.6.2025 16:01
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent