Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna Kylian Mbappé mætti aftur til æfinga með Real Madrid í gær, fjórum til fimm kílóum léttari eftir að hafa glímt við magakveisu sem sendi hann á spítala. Hann tekur ekki þátt í leik kvöldsins gegn RB Salzburg. 26.6.2025 09:16
Mikael mættur til Stokkhólms að semja við Djurgården Mikael Neville Anderson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður AGF í Danmörku, flaug til Stokkhólms í gær og er sagður ætla að semja við sænska félagið Djurgården. 26.6.2025 08:18
Flagg fer til Dallas Dallas Mavericks völdu Cooper Flagg frá Duke háskólanum, eins og búist var við, með fyrsta valréttinum í nýliðavali NBA sem fór fram í nótt. 26.6.2025 07:50
Tvö rauð spjöld og slagsmál er Inter komst áfram Ítalska liðið Inter er komið áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða eftir 2-0 sigur í nótt gegn River Plate, í leik þar sem tvö rauð spjald fóru á loft. 26.6.2025 07:21
Lallana leggur skóna á hilluna Hinn 37 ára gamli Adam Lallana hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan, tæplega tuttugu ára langan, feril sem leikmaður Southampton, Liverpool, Brighton og enska landsliðsins. 25.6.2025 17:02
Svekkjandi tap eftir misheppnaða sendingu Ísland tapaði 1-0 gegn Finnlandi í æfingaleik kvennalandsliðanna skipað nítján ára leikmönnum og yngri. Ísland leikur því um bronsið á fjögurra liða æfingamóti Norðurlandanna og mætir tapliðinu úr leik Noregs og Svíþjóðar næsta laugardag. 25.6.2025 14:14
Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Ólafur Björn Loftsson, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið landsliðin sem taka þátt á Evrópumótum kvenna, karla, stúlkna og pilta. Evrópumót kvenna fer fram í Frakklandi og karlaliðið leikur á Írlandi. Stúlknalandsliðið leikur í Englandi og piltalandsliðið í Ungverjalandi. 25.6.2025 13:06
Barcelona snýr loks aftur á Nývang en ekki að fullu Eftir tvö ár á Ólympíuleikvanginum er Barcelona loks á leið aftur á sinn heimavöll, Nývang eða Camp Nou. Liðið mun leika æfingaleik þar þann 10. ágúst en bíða þarf lengur eftir því að sjá völlinn fullan af fólki aftur. 25.6.2025 11:44
Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Valur hefur samið við Þórönnu Kika Hodge-Carr um að leika með liðinu á næsta tímabili í Bónus deild kvenna í körfubolta. 25.6.2025 11:29
Lyon mun áfrýja og Crystal Palace í óvissu Franska félagið Lyon mun áfrýja dómnum sem féll í gær þegar liðið var fellt niður um deild. Crystal Palace, sem er enn undir sama eignarhaldi, veit ekki hvort það fær að taka þátt í Evrópudeildinni. 25.6.2025 09:07